Stjarnan - 01.12.1919, Side 13
STJARNAN.
109
ingar feíast í afsökun hennar. pannig
varpaði hún ábyrgðinni á syndafaliinu
á Guð. pessi tilhneiging til þess að rétt
læta sjálfan sig, er sprottin frá lý.ginn-
ar föður, og hefir lýst sér hjá öllum
sonum og dætrum Adams og Evu. pess-
konar játning stafar ekki frá Guðs anda
og Guð mun ekki taka hana gilda. Sönn
iðrun ieiðir manninn til þess að bera
sjálfur sekt sína og játa hana yfirdreps-
skapar- og hræsnislaust. Hann mun þá
hrópa eins og' tollheimtumaðurinn, sem
ekki þorði einu sinni að lyfta augum
sínum til ihimins: “Guð! vertu mér
syndugum líknsamur!” Lúk. 18:13. peir
sem játa syndir sínar, munu réttlættir
verða; því að Jesus ber fram blóð sitt
til friðþægingar fyrir hina iðrandi sál.
pau dæmi sannrar iðrunar og auð-
mýktar, sem talin eru í Guðs orði, sýna
anda, sem ekki reynir að afsaka syndir
sínar hið minsta í játningu shini eða
réttlæta sjálfan sig. Páll leitaði ekki við
að afsaka sig. Iíann lýsir synd sinni
með mjög' dökkum litum og reynir eigi
að gera lílið úr sök sinni. “Eg hneppti
í myrkrastofur marga kristna, með því
að eg hafði fengið fullmakt til þess frá
prestahöfðingjunum, og' gaf mitt já-
kvæði til til, þegar þeir voru líflátnir,
og í öllum samkunduhúsum lét eg þeim
þrásinnis refsa og neyddi þá til að tal.a
illa um Jesú. Já, svo frekt æddi eg
gegn þeim, að eg elti þá til framandi
borga.” Postulas. 26. :10,11. Hann hik-
ar eigi við að koma. fram með þessa
yfirlýsingu: “Jesús Ivristur er í heim-
inn kominn til þcss að frelsa synduga
menn, og er eg' hinn lielzti þeirra. ” 1.
Tim. 1:15.
pað hjarta, sem auðmjúkt er og sund-
urkramið og bugað af sannri iðrun,
mun kunna að meta rétt kærleika Guðs
og kvöl Jesú á krossinum; eins og son-
urinn játaði ávirðingar sínar fyrir elsk-
andi föður, þannig mun hin iðrandi, ein-
læga sál koma með allar sínar syndir
fram fyrir Guð. Og skrifað er: “Ef vér
viðurkennum voi'ar syndir, þá er hann
trúfastur og réttvís, svo hann lyrirgef-
ur oss syndirnar og hreinsar oss af öllu
ranglæti.” 1. Jóh. 1:9.
Ellen G. White.