Stjarnan - 01.12.1919, Síða 19

Stjarnan - 01.12.1919, Síða 19
STJAKNAN, 115 “Leviathan” stærsta gufuskip heimsins flutti í einni ferð frá Frakkiandi til Bandaríkjanna 14,300 manns. petta er hinn mesti fjöldi, sem nokkru sinni hefir farið yfir Atlantshafið á einu skipi. “Leviathan” gerði ferð- ina frá New Yok til Frakklands og til baka á 15 dögum, 6 klukkustundum og 4 mínútum. Er það fljótasta ferð, sem nokkurt skip hefir áður gert fram og til baka yfir Atlantshafið.

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.