Stjarnan - 01.12.1919, Page 1

Stjarnan - 01.12.1919, Page 1
STJARNAN 1 Fjársjóður Lag: pú GuÖ, sem stýrir stjarna her. Guðs orð er frækorn furðu smátt, Sem felst í hjartans leynum; En aftur getur orðið hátt„ Ef að því hlúa reynum. Guðs orð er perla skær og skír, Sem skín með Ijóma hreinum; Sú perla’ er aldrei oss of dýr, Pví eignast hana reynum^ Guðs orð er fé, sem finnum vér T frjóvum akurreinum; En ritningin sá akur er Með öllum sfnum greinum. FjórSa hefti, 1919

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.