Stjarnan - 01.12.1919, Side 6

Stjarnan - 01.12.1919, Side 6
102 STJARNAN. miklum hlutum og lagði áherslu á fyr- irheitið á þessa leið: “Og hann (Guð) leiddi hann (Abraham) út og mælti: “Skoða þú himininn og tel þú stjörn- urnar ef þú getur talið þær. Og hann sagði til hans: Svo margt skal þitt af- kvæmi (sæði) verða. Og hann trúði Drottni og reiknaði lionum það til rétt- lætis.’’ 1. Mós. 15:5, 6. Seinna staðfesti Guð fyrirheitið við sinn aldraða þjón og lofaði honum að guðdómurinn myndi láta sæði lians margfaldast “sem stjörn- ur á himni, sem sand á sjávarströnd. Og ætt þín skal ná borgarhliði óvina sinna. Og af þini ætt skulu ailar þjóðir á jörð inni blessun hljóta, vegna þess þú lilýdd ir minni raust.’’ 1. Mós. 22:16—18 3. Abraham átti tvo syni, ísmacl og ísak; en sæðið skyldi koma gcgnum ísak, barnið, sem fætt var fyrir krafta- verk Guðs, samkvæmt fyrirhcitinu. 1. Mós. 21. f:ak átti tvo syni, Esaú og Jakob. Sæðið skyldi koma gegnum —Israel — sem “hefir glímt við Guð og menn og fengið sigur.” 1. Mós. 28:13 32:28. Jakob átti tólf syni. Fyrirhcit- ið var gefið Júda. “Ekki fer veldis- spíran frá Júda........fyr en komið er til Síló (Kris'ts), og þjóðin mun honum hlýða.” 1. Mós. 49:10. Fyrirheitið til Davíðs. 4. Frá Júda komu margar ættir og af þeim kaus Guð ætt ísaís, og af hinum sjö sonum Isaís, útvaldi hann Davíð. Og þess vegna er það ritað: “En af stofni Isaí (þ. e. Davíðsætt) mun kvistur fram spretta. ” Svo frelsari vor er eftir holdinU af Davíðsætt. ” Es. 11:1; Op. inb. 22:16 ; Róm. 1:3, 4. Af þeirri ástæðu gaf Guð Davíð fyrireit, að hann mundi “staðfesta -hásæti hans konungsríkis.” “þitt hús og þitt ríki skal staðfest vera til eilífðar; þitt hásæti óbifanlegt að eilífu”. 2. Sam. 7:13, 16. þetta fyrir- hcit var ekki uppfylt á dögum Júda- ríkisins. Fáir af Júdakonungum voru Guði hlýðnir. Flestir þeirra voru van- trúarmenn. Að lokum leið það ríki und- ir loik, á dögum hins ístöðulausa og vonda Sedekía, sem var leiddur sem fangi til Babels. Um hann kemst spá- maðurinn þannig að orði: “þú dygða- lausi og óguðlegi ísraels höfðingi! Sá dagur cr fyrir hendi, þá misgerð þín skal þér að tjóni verða. Svo segir Drottinn alvaldur: “Legg af þér höfuð- moturinn, tak ofan kórónuna. Svo skal ekki lengur til ganga; eg hefi hið lága, og niðurlægi það háa. Eg læt eina eyði- legginguna korna á fætur annari; það, scm nú er, skal ekki framar vera, þar til sá kemur, hverjum dómvaldið til- heyrir, honum vil eg gefa það.” Esek. 21: 30.—32. þrisvar sinnum mundu hin voldugu veraldarríki hrynja, Medíu- Persaríkið, Grikltlandsríkið og Róma- ríkið. í hinu seinast nefnda ríki kom hið fyrirheitna sæði. þessu viðvíkjandi sagði engillinn við Maríu:“Hann skaltu láta heita Jesús. Hann mun mikill verða og kallast sonur hins Ilæsta. Drottinn mun gefa honum ríki Davíðs, forföður síns, og hann mun ráða æfi- langt yfir ætt Jakobs, og á hans ríki mun enginn endir verða. ’ ’ Lúk. 1:31— 33. þcgar l.úður Guðs mun gjalla, er stjórn syndarinnar á jörðinni á enda, og í hinum himnesku sölum mun sagt verða: “Vor Drottinn og hans Smurði, hefir fengið vald yfir heiminum og mun ríkja að eilífu. ” Opinb. 11:15. Drottinn er siguryegarinn að eilífu. Fyrirheitin, sem gefin voru sæði kon- unnar, ganga sem rauður þráður gegn- um alla ritniguna frá upphafi til enda; alt snýst utan um Jesúm Krists, Drott- inn vorn; öll fyrirheit horfa fram í tímann til heimkynna hinna endurleystu frá öllum öldum.

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.