Stjarnan - 01.12.1919, Side 7
STJARNAN.
5. Látum oss einu sinnni athuga eitt
dýrðlegt atriði í þessum fyrirheitum.
pau benda á mörgum stöðum í Guðs
orði á hina ferðalúnu pílagríma, sem í
þessum dauðans skuggadal hafa þráð
betra föðurlands. Yér skulum lesa fáein
af þessum mörgu fyrirheitum : —
“En þeir hógværu skulu landið erfa
og njóta unaðsémdar af þeim mikla
friði. ” Sálm. 37:11. Hinir hógværu eiga
ekki jörðina núna, iþað eru hinir dramb-
sömu og kúgararnir, sem setja að völd-
um. Nú er heldur ekki mikill friður á
jörðinni. )>að er stríð og órói á öllum
svæðum. Uppfyiling þessa fyrirheits er
enn ókomin. 1 fjallræðunni heyrum vér
bergmál þesa sama fyrirheit: “Sælir
eru hógværir, því þeir ununu jarðríkið
erfa.” Matt. 5:5.
“En ríkið, valdið og yfirráðin yfir
ölllum ríkjum, sem undir himninum eru,
munu gefin verða hinu heillaga fólki
hins Hæsta. þess ríki sem verða mun
eilíft ríki og öil maktarvöld munu því
þjóna og undirgefin verða. ” Dan. 7:27.
petta verður heimkynni Guðs barna,
þegar öll kúgunarvöld á jörðinni eru
eyðilögð. Ofríki verður aldrei framar
til; alt er líf, frelsi og dýrð að eilífu.
Hvenær verður það.
Ekki fyr en Drottinn vor kemur aft-
ur, mun ríkið verða gefið hans fólki;
því þá, en ekki fyr byrjar hin eilífa
stjórn Guðs sonar. “En þegar manns-
ins sonur kenuir í dýrð sinni og allir
eng'lar með honum, þá mun hann setja
í sínu dýrðarhásæti ...... þá mun
konungurinn segja við þá sem eru lion-
um til hægri hliðar: Komið,.þér ástvin-
ir míns föðui’s, og eignist það ríki, sem
yður var fyrirbúið frá upphafi verald-
ar. ” Matt. 25:31—34. Ilin langa hræði-
lega stjórn syndarinnar er þá á enda og
hið friöþa'gjandi prestsverk Krists í
Í03
hinum himneska helgidómi er að eilífu
fullkomnað. Drottins þjónar, sem sofa
í gröfum sínum, munu rísa upp og verða
íklæddir ódauðleika. peir munu aldrei
að eilífu deyja framar. Hin langa rétt-
lætis stjórn Krists kemst að völdum.
Hið eilífa áform Guðs byrjar sitt óend-
anlega.hlaup.
Alt öðruvísi.
Ekki eins og heimkynnið hérna á
jörðinni mun föðurland hinna hólpnu
verða. Hér cr það skemt og eyðilagt af
syndinni. Heimkynnið er í höndum
þjófa, sem komu til að stela og drepa.
Jóh. 10:8, 10. Hinn sanni konungur,
lífgjafinn, kemur. Allir, sem tillieyra
honum, munu rísa upp þegar þeir lieyra
ihans rödd og öðlast ódauðleika. Kor.
15:51—54. 1 ljósi hinnar óumræðilegu
dýrðar Krists, sem hinir óguðlegu hafa
hafnað — þar eð þeir vanræktu að sýna
lians elskuverða hugarfar— deyja allir,
sem þáðu ekki náð hans. 2. Tess. 1:8, 9.
þeir fá ekki staðist hina ósegjanlegu
dýrð nærveru hans. Jafnvel jörðin sjálf
verður eyilögð fyrir hans augliti. Jer.
4:23— 26. Rödd Guðs og lúður, mun
skaka jörðina.“Borgir þjóðanna” munu
hrynja. Opinb. 16:17—20. Og þeir, sem
komast heilir á húfu úr seinasta heims-
stríði á hinum mikla degi Guðs, þegar
hinir föllnu “liggja á þeim sama tíma
frá einum enda jarðarinnar til annars,”
munu deyja þegar Drottinn lætur sjá
sig, og öll jörðin verður lögð í eyði.
Jer. 25:32, 33; Opinb. 19:21; Es. 24:
1—5. Og Guðs börn, sein eru “getin að
ofan” (Jóh. 3:3.), stíga upp til þeirrar
“Jerúsalem, sem í hæðum er”, “Ilún er
vor móðir.” Gal. 4. 4:26, þessi borg,
“hverrar smiður og byggingarmeistari
sjálfur Guð er”, verður höfuðborg
þessa framtíðarrríkis. 1 þessari borg á
hæðum, munu Guðs börn dvelja um þús-