Stjarnan - 01.12.1919, Page 15
STJARNAN.
Íll
snoitur. Hún kom henni í bekk í sunnu-
dagaskólanum, þar sem stúlkurnar voru
á hér um bil sama aldri og hún, og þar
sem kenslukonan var álitin að vera sú
liezta í öllum skólanum.
Námfýsi og skynbrag'S Estherar.
Sumarið leið, og þegar skólinnn byr.j-
aði komst Esther í.þann bekk, sem hún
tilheyrði, og hún var mjög fljót að læra.
Ilún hjálpaði til með husverkin og æfði
si-g lítið eit.t daglega í að spila á forte-
pfano.
Frúin tók með ánægju eftir því, að
telpan var hugsunarsöm og hafði löng-
un til að lesa í biblíunni sinni. Eitt
sunnudagskveld, þegar frúin var búin
að svæfa barnið sitt, kom hún inn í
dagstofuna og fann Esther sitjandi í.
iíuðung í stórum stól, með brettar brýr
og' hönd undir kinn. Hún hreyfði sig
ekki, þegar frú Lie kom inn, en sat með
sama alvarlega svipinn, þar til frúin
spurði vingjarnlega:
“Iívað er að, Estherf ”
Telpan lyfti höfðinu og bros lék um
varir hennar, en það var alvara í dökku
augunum þegar hún sagði:
“Ó, frú Lie, eg var einmitt að óska
að þér kæmuð. það er nokkuð sem er
mér svo óskiljanlegt — það hringsnýst
allt í höfðinu á mér”.
“ITvað getur það veriðf Er það eitt-
hvað í hihlíunnif”
“Já”, svaraði Esther, snéri sér við
í stólnum og setti fæturnar ofan á gólfið
“Segðu mér hvað það er”, sagði frú
Lie, “vil svo gjarnan hjálpa þér, ef eg
get ’ ’.
“Jú, það er þetta”, hyrjaði Esther,
“að kirkjan gerir allt annað en biblían
seg'ir”.
“En hvað áttu við. barnf” sagði frú.
Lie hiss a og' dróg andann þungt.
“Jú, frú, sögðuð þér ekki, að Jesús
ætti að vera leiðarvísir og fyrirmynd,
og' að við eigum að hlýða. honum í öllluf
“Jú, vissulega, barnið mitt, því trúa
allir kristnir, og ef þeir cru kristnir,
munu þeir einnig gera það”.
“Ilversvegna skírir kirkjan ekki eins
og Jesús skírðif Ilann sagði: ‘Trúið
og látið skírast’, og hann skírðist sjálf-
ur, til þess að sýna okkur á hvern hátt,
við eigum að skírast. En presturinn
okkar skírir ekki þannig. Hann eys að-
eins ögn af vatni yfir höfuðið á mönn-
um. þér vitið, að Jesús steig niður í
fljótið. Ættu^ eklci kris.tnir menn að
gera eins og haiinf”
“Ú. barn þó! Skírnin er aðeins tákn,
og aðferðin er ekki eins þýðingarmikil
og andinn í henni”.
“Tákn hversf” s'purði Esther.
“Ó, hún er tákn þess, að maður gefur
guði sjálfan sig :—•’’.
“En þýðir hún þá ekkertf” skaut
Esther inn í. “Eg sá einu sinni í hók.
eg er búin að gleyma hvar það var •—
mynd af tveim mönnum út í vatni, og
annar þeirra iagði hinn undir vatnið;
og- eg hefi einhversstaðar lesið, að mcð
skírninni eigum við að sýna að vér emm
dauðir syndinni, og upprísum til að lifa
nýju lífi, og að það einnig' væri í minn-
ingu dauða og upprisu Krists. Að skíra
þannig, getur ekki verið tákn þess. Að
minsta lcosti vildi eg þó hug; a, að menn
vildu gera nákvæmlega eins og- Jcsús
gerði. það ætla eg að gera ef eg ein-
hvernitíma læt skíra mig”.
“Jæja, barnið mitt, þú munt vitrari,
verða, þegar þú verður eldi'i. En er
þetta alt sem þreytir þigf”
“Nei, öðru nær; en eg er hrædd ufn,
að þér hafið ekki tíma til að hlusta á
mig. Eg óska eftir, að skilja þessa hluli,
en eg' skil þá ekki, eða ef eg' geri það,
eru það aðrir sem ekki skilja þá, og
þeir eru svo mikið eldri og hyggnari—”
“Já, einmitt þannig er það”, skaut