Stjarnan - 01.12.1919, Page 18
114
STJARNAN.
“Já, láttu mig fá biblíuna þína; með-
an þú fer, og tekur hann upp, viltu það
ekki?”*sagöi frú Lie fegiií.
Samtal hjónanna
Um leið og Esther hljóp í gegnum
ganginn, heyrðist fótatak í næsta her-
bergi, og séra Lie kom inn um hina
hálfopnu hurð.
“Pú gerðir mig nærri því hrædda!”
hrópaði frú Lie. “‘Hvar hefir þu ver-
íð?”
“Á legubekknum í borðstofunni, ”
var svárið.
“pá hefir þú víst heyrt. fil Esther?”
“Já, eg .var alveg að sofna, þe-gar þú
komst inn, og heyrði jþannig samtal
,i-kar í staðinn.”
“Edward, hvað eigum við að gera
við hana?” spurði frú Lie hrædd.
“Eg veit það sanuarlega elvl<i,” svar-
aði presturinn. “Eg er ekki viss um,
að kaþólskir geri ekki rétt með því að
banna mönnum að lesa biblínna, þar eð
hún gerir manni svo margvíslega erfitt
fyrir. En sendu ekki Esther til mín
með neinar spurningar, fyr en eg hef
haft tíma til að hugsa mi,g um, og eg
sjálfur kominn að einhverri niðurstöðu,
að því cr snertir þessi efni. pað er
undarlegt; en hún hefir komið mér á
nýja skoðun. Eg fer nú inn í lestrar-
herbergið mitt. Láttu engan koma að
trufla mig fy.r en klukkan liringir í
fyrstá skifti.”
Séra Lie finnur sannleikann.
pegar séra Lie var kominn upp í her-
bergið sitt, féll hann á kné og' bað til
guðs, um' að liann vildi leiða hann í
lestri orðs hans. Síðán tók hann biblí-
una og biblíuorðabókina og settist nið-
ur og las, þangað til klukkan hringdi.
petta skifti hélt hann ekki þá prédikun
sem hanna hafði samið, en talaði sama
sem óundirbúinn út af þessum orðum:
‘Ef þér skiljið þetta, eruð þér'sælir, ef
þér breytið eftir því”,pað var sagt eftir
mönnum að þetta hafi verið góð ræða.
Næstu vikur lannsakaði séra Lie þess-
ar spurningar grandgæfilega og bað
innilegá til guðs. Svo sagöi liann eitt
kvöld: “ Estiher eg er samdóma þér um
að biblían meinar það, sem hún segir,
og’ ef eg prédika oftar, þá ætla eg að
halda fram biblíusannindum í stað kirk-
jukenninga. ”
Esther brosti ánægjulega; en frú Ue
spurði hrædd: “ILvaða afleiðingar
mun það hafa Edward?”
‘ ‘ pær að við öðlumst velþóknun drott
ins vors og meistara,” svaraði hann ör-
uggur.
“En söfnuðurinn — ?” hélt hún á-
fram.
“Eg ætla að prédika fáeinum sinnum
hreinan og ótvíræðan sannleika, svo
ætla eg að sækja um lausn, þegar eg
finn, að þeir hafa fengið eins mikið og
þeir þola.”
Séra Lie stóð við orð sín. Ilann gerði
þennan mikilláta söfnuð hissa með
hreinum sannleika og þegar hanan liafði
haldið síðustu ræðuna sína. þar, sagði
ihann: “En eg get aldrei þakkað guði
nóg fyrir, að eg fékk að heyra, hvernig
Esther las bi-blíu sína.”
Séra Gilbert, prestur í biskupakirkj-
unni í Chestir, Pennsylvania, hefir skip-
aö nð taka sætin úr kirkju hans og' sel ja
ruggustóla inn í staðinn. Yafalaust mun
söfnuðurinn öðlast væran svefn meðan
messan stendur yfir. Einnig er þetta
tákn tímanna.