Stjarnan - 01.12.1919, Síða 20
116
STJARNAN.
l.jnuhi <r-> ','JTk H~~T> <*=arfr"a I.r3»> fp1* ít=% f=t| 1?=« f=f» >=¥ (f=fj íf=f|
li o • i.l I' ■ 1 F Laun trúmenskunnar m i m | tcS l.l I | iPHjyj | SHi——
Eftir M.
“Eg'tók Dai’ius frá Medialandi við
ríkinu og hafði þá tvo vetur um sex-
tug.” Dan. 6:1.
pegar Daríus frá Mediu og Sýrus
hinn persneski byrjaði að rannsaka á-
stand hins volduga Bahelsríkis, í þeirn
tilgangi að koma reglu til vegar og um-
mynda stjórnarfyrirkomulagið, fundu
þeir Daníel skrýddan hinum konung-
legu purpura klæðum og þeim merkjum
sem gáfu til kynna, að hann var æðsti
emb’ættismaður ríkisins. Og þegar þeir
spurðu hann viðvíkjandi stjórnmálum,
fundu þeir fljótt lit, að hann var kunn-
ugur þeim öllum. peir tóku hann þess-
vegna í sitt ráð og veittu honum hið
hæsta embætti í stjómirmi. “Daríus
lét sér líka, að setja yfir ríkið 130 þjóð-
jarla og skifti þeim út um alt ríkið. Yf-
ir þessa, setti hann þrjá yfirhöfðingja,
einn af þeim var Danrel; skyldu þjóð-
jarlar gera þeim skilagrein, svo kon-
ungur biði engan skaða. En af því Daní-
el þessi bar af yfirhöfðingjum og þjóð-
jörlum, sökum þess að hann hafði frá-
b'æra andagift, þá hugði konungur, að
setja hann yfir alt ríkið.” Dan. 6:2.
En við það, að konunur setti Daniel
yfir hina, urðu yfirhöfðingjarnir og
þjóðjarlarnir öfundssjúkir. peir ákváðu
samsæri og reyndu “að finna Daníel
eitthvað til saka, það er landsst jórninni
við véki.” En með allri sinni rannsókn,
grunsemd og hleypidómum, “gátu þeir
enga sök eða misgerð fundið, því hann
S. Reppe.
var trúr, svo ekkert afbrot eða misgerð
fanst í fari hans.”
Samt sem áður var önnur leið, þeir
gátu notað vélabrögð. peir vissu að
Daníel þjónaði Jehóva. peir vissu einn-
ig að þeir sem þjónuðu honum, voru
staðfastir og vildu ekki víkja. hárs-
breidd út af vegi Guðs, til að breyta á
móti kenningum hans. peir sögðu: “Vér
munum ekkert geta fundið þessum
Daniel til saka, noma ef vér finnum hon-
um eitthvað að sök í því, sem við kem-
ur átrúnaði hans. ”
Undir því yfirskyni að þeir bæru
mikla áhyggjiu fyrir konunginum og
ríkinu, þustu þeir inn til hans og komu
með þá uppástungu, “að láta þá kon-
ungsskipun út ganga, og það forboð
staðfesta, að hver sem í 30 daga gerir
bæn sína til nokkurs guðs eða manns,
nema til þín konungur, þeim skal varpa
í ljónagryfju.” petta mál var rætt á
svo sannfærandi hátt, að Daríus gaf
þeim það eftir og lét skipunina út
agnga og varð hún þannig órjúfanlegt
lögmál.
Daníel viss vel um það sem skeð hafði
Hann vissi að það var ómögulegt að
afturkalla skipunina. prátt fyrir þetta
“gekk h’ann inn í hús sitt,” og “þrem
sinnum á dag bað hann til síns Guðs og
vegsamaði hann, eins og hann áður var
vanur að gera.“ petta var einmitt það
sem höfðingjarnir liöfðu verið að bíða
eftir. peir fóru nú í skyndi til konungs-