Stjarnan - 01.12.1919, Blaðsíða 23

Stjarnan - 01.12.1919, Blaðsíða 23
STJARNAN. 119 NÆTURSVEFNINN Við þurfum að fá postula, sem g'æti prédikað fagnaðarerindi nætursvefns- ins. Við höfum haft menn sem hafa prédikað um leikfimni og hreinlæti, og höfum haft næri n gareínafræðinga sem hafa gert alt, er í þeirra valdi stóð, til þess að breyta lifnaðarhætti manna til þess betra og' einfaldara. Við höfum haft lækna, sem hafa prédikað fyrir okk ur um hve nauðsynlegt það er að tyggja matinn vel og sýnt fram á, að þetta er grundvöllur allrar heilsu og vellíðan. Við höfum haft góða menn, sem hafa talað um hvers konar föt við eigum að bera til þess að varðveita líf og hei'lsu. Eu hið allra nauðsynlegasta er enn eftir og það er liinn vánrækti nætursvefn. Hvar er karlmann eða koim að finna, sem með myndugleika getur talað fyr- ir okkur um þýðing og álirif na'gilegs nætursvefns á taugakerfið og gegnum það á sinnu og vellíðan líkamans. það er nú sannað, að allur fjöldinn af þeim, sem í stórborgum lifa, fær ekki nægilegan svefn. Bæjarlífinu cr þann- i'g varið, að menn geta ekki fengið nægi legan svefn þó þeir vildu. Heimilisfólk- ið er vanalega seint úti á kvöldin og það kémur sjaldan heim samtímis, og í hvert skifti sem einhver kcrnur, vekur hann hitt fólkið upp. Á strætunum er mikill gauragangur lagnt fram á uótt og byrj- ai’ snemma morguns aftur. Svo þó að maður með bezta vilja, reyndi að fá

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.