Stjarnan - 01.12.1919, Síða 25

Stjarnan - 01.12.1919, Síða 25
STJARNAN. 121 Með skjálfandi rödd sagði hún: “Eg- ætla að segja yður ástæðuna til þess, en það er sorgarsaga, bæði að segja hana og hlusta á. þér niunið eftir hon- um Villijálmi okkar. ” “Já“, svaraði eg, “eg man vel eftir honum. ’ ’ “ Var hann ekki myndarlegur piltur ? ’ spurði hún meðan tárin stieymdu ofan vangana. “Jú”, sagði eg, “hann var einhver hinn efnilegasti þeirra ungu manna, sem eg hefi þekt.” “Já”, hélt hún áfram, “hann var gleði mín, og eg elskaði hann ef til vill of mikið. þér vitið að við drukkum dag- lega vín án þess að ímynda okkur að það mundi gera nokkrum manni mein. þér vitið lika, að heimilið okkar var oft og tíðum nefnt “prestalieimilið”, því að livergi nokkursstaðar voru prestarnir eins velkomnir og lijá okkur. Á sunnu- dögum létum við ætíð börnin borða með okkur inni í borðstofunni til þess að þau gætu liaft gott af samtalinu, og af að við, við öll þesskonar tækifæri, buð- um þeim prestum, sem vonr gestir okk- ar, glas af víni gáfum við einnig börnunum svo lítið glas með, .— en að- eins á sunnudögum. Vilhjálmur stækkaði og fór að vinna í .stórri verzlun og eg var eins sæl og nokkur móðir getur verið. Eg hafði alt sem eg þurfti með og' engin sorg liafði enn smeygt sér inn á heimili okkar. Eftir dálítinn tíma fór eg að verða kvíðafull. Eg fann oftar en einu sinni vínlykt af Vilhjálmi þegar hann kys.ti mig á kvöldin áður en hann fór að hátta Eg talaði við hann um þetta. Samt sem áður reyhdi hann að hugga mig með því að hann hefði aðeins drukkið glas af víni í góðum vinahóp; og eg hugleiddi við sjálfa mig, að það væri ef til vill ekki rétt af mér að hugsa þannig um þennan góða dreng minn. Eg reyndi aö rcka óttann á flótta, en tilraunir mínar voru til einskis, því hræðslan varð sí og æ meiri hjá mér. Augnaráð hans var breytt til lýta, rödd hans var búin að tapa skýrleika sínum og haann var orð- inn svo hás, að eg skildi að hætta var á förum. Eg vissi ekki hvað eg ætti nö taka til bragðs. Eg þoröi ekki að tala við bónda minn um þetta, því ef mér hefði skjátlast, mundi hann hafa orðiö reiövír við mig af því að eg .skyldi dirf- ast aö hugsa þannig um hans eigin dreng. Og ef eg hefði rétt fyrir mér, þá myndi hann að líkindum hafa sett öTil- lijálmi svo harðar reglur og skilyrði, að það myndi hafa farið versnandi en ekki batnandi. Svo eg lét það liafa sinn gang, og þó bað eg, beið og vonaöi að drengurinn minn hætti þessu En því var nú miður, eg varð fyrir vonbrigðum. Yilhjálmur fór að koma seint heim á hverju kvöldi; en faðirinn varð,, eins og eg hafði.búist við — mjög vondur út af þessu og talaði hörðum orðum til hans. Vilhjálmur var af náttúrunni stoltur og svaraði föður sínum með hörðu og þetta endurtók sig'. Eitt kvöld kom Yilhjálmur drukkinn heim. Eg reyndi að koma honum í rúm- ið áður en faðir hans sæi hann, en það mistókst. Faðirinn fór að úthúða hon- um. En það batnaði ekki við það, þvert á móti. Og svo var hann rekinn burt frá heimilinu af sínum stranga föður. Vilhjálmur fór í burtu og við sáum hann ekki í marga mánuði. Maðurinn minn bannaði okkur að nefna hann á nafn, svo eg og systur hans gátum ekk- ert annað gert en að biðja góðan Guð fyrir hinum týnda syni okkar. Eitt kvöldið eftir að dætur mínar voru farnar að hátta meðan maðurinn

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.