Stjarnan - 01.12.1919, Qupperneq 27

Stjarnan - 01.12.1919, Qupperneq 27
STJABNAN. 123 Náð og lögmál I ___ Sá sem hafnar lögmálinu hafnar einn- íg náðinni; því náð og lög eru sarneig- inleg. Og að ræða um náð án lögmáls er ómögulegur hlutur. Látum oss líta á þetta. Að vera undir náðinni er jú hið sama sem að vera náðaður. En hverjir eru þeir sem verða náðaðir? Eru það ekki þcir senr lrafa brotið lögin og verða dæmdir sek- ir. þegar náðarrétturinn er settirr, hverj ir eru það þá sem hann náðar? Eru það borgarar sem lifa heiðarlegu hæversku lífi og írjóta virðingar mannfél., eða eru það aumingja fangarnir, senr hafa hrot- ið iög landsins og verða að þola lrcgii- ingu ? Eru það eldti hinir síðar nefndu? Eru það ekki þeir sem eru undir lögun- irm, er þurfa hjálpar og' náðar með. Getur nraður talað unr náð áður err yfir- troðsla lrefir átf sér stað? Og hvernig getur yfirtroðsla átt sér stað þar senr lögiir eru engin til. Nei, lrugmyndin um náð er ómöguleg rrema í sarnbandi við lög. Náð felur í scr tög'. Að tata um náð og samtímis segja að ekkert lögmál sé til, er að gjöra gys að Guðs orði og' heilgrigðri skynsemi. Aðeirrs þeir, sem hafa hrotið lögmálið og' nreð- ganga og iðrast þess og hafa ásett sér að hætta lögmálsbrotum—eiga von um rráð. Grundvötlur náðarinnar er tög- mál. Án lögnráls er engin rráð. Glæpamaður rrokkur hefir brotið lög- in og honunr er náð að vörrnu spori. Ilann verðrrr settur í fangelsi. Mörg ár líða lrjá. Ilann fær viðbjóð á því lífi sern hann lifði áður, og ásetur sér, ef hann nokkurn tínra komist lífs út, að verða, heiðarlegur rnaður. Já lrann gjör- ir mcir en það. Hann ætlar sér rneðan hann er í fangelsi, að gera lrið rétta og haga sér skikkarrlega. Hair gjörir það. Tímar tíða. Allir sjá nú að hann reyrrir að gjöra það senr rét er. Fangaverðirnir taka eftir þesu. þeir trúa honum fyrir þessu og hinu og hann kemst í álit hjá ]reim. Svo eftir nokurn tíma kérnur fairgels- isstjórnin famati; og nafn þesra fanga kemur franr til rhugunar. það verður þá ákveðið að setja nafir hans á náðarlist- ann af því að þeir sjá að hann iðrast þess að hafa brotið lögin og rnun vafa- laust mota frelsið á réttan lrátt ef hann væri látinn laus. Að lokum verður hann náðaður og fer út. llann er ekki undir lögunr lengur. Hann er nú undir náð- inni. Harrrr er frjáls. Harm getur farið hvert senr hann vill; hann lrefir borgað nreð reynslu. íframtíðinni ætlar hann að gæta sín svo hann brjóti ekki lögin og verði ekki settur í þrældóm aftur. Hann ætlar að halda lögin. llann larrgar ekki í fangelsi oftar. Ilvað mundi maður lrugsa unr fanga, sem þannig var náðaður, ef hann skyldi fara út, hrópa húrra! og segja: Nú er eg frjáls! Núna get eg gört eins og nrér sýnist. Eg er ekki undir lögum lengur. Eg hefi ekkert við þau að gjöra. Nú get eg brotið lögin hve oft senr nrig iarrgar til. Eg er ekki undir nokkuru oki leng- ur Eg er undir náðinni. ” Maður, sem þannig breytti, mundi fljótt kornast að raurr um að hann væri ekki frjáls maður lengur. Lögreglarr nrundi setja hann inrr aftur og það mundi verða honum heldur crfitt að fá lattsrr í annað sinn. Nei, það

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.