Stjarnan - 01.12.1919, Qupperneq 28
124
STJABNAN.
að maðurinn er unclir náðinni skuld-
bindur hann að halda lögin. Ef náðin
hefir ekki þau áhrif þá er hún til
einskis.
pannig er það eirinig á sva'ði kristin-
dómsins. pað má oft heyra menn segja
að þeir séu undir náðinni en ekki undir
lögmálinu. þetta er alveg rétt, ef þeir
aðeins skilja það á réttan hátt.
Vér erum allir syndarar og höfum
allir brotið lögmálið. Vér erum náð-
aðrir og' það—eins iog fanginn—skuld-
bindur oss að sýna hlýðni héðan í frá.
Ef náðinn leiðir oss ekki til að halda
lög'mál Guðs, er náðin til einskis. peir
er halda lögmálið, eru ekki undir því.
Sá sem brýtur lögmálið, kémur þannig
undir lögmálið og bölvun þess. Og ef
einhver sem segist vera undir náðinni
segir, að hann þurfi ekki að halda lög-
málið þá er það það sama sem að fang-
inn, sem náðaður var skyldi seg'ja að nú
gæti hann brotið lögmálið vegna þess
að liánn var orðinn frjáls. Hann var
náðaður einmitt með því skilyrði að
hann haldi lögin.
Ef náðarréturinn hefði ekki verið
sannfærður um það, hefði maðurinn
aldrei verið náðaður. pegar kristinn
maður segir, að hann sé undir náðinni
og þurfi ekki að halda lögmálið sýnir
hann að hann hafi hvorki hugmynd um
náð né lögmál. Og' það eru því miður
margir slíl<ir meðal þeirra sem telja sig
kristna. En þeir skilja ekki livað þeir
eru að kenna eða hvað þeir reyna að
staðhæfa.
Af náð eruð þér hólpnir!!
M. L. A.
AFLEIÐING SYNDARINNAR
Sú var tíð þegar engin synd var til
og veldissproti hennar engin völd hafði.
Alt var þá “liarla gott. ” Hinar grimmu
systur “þjániirg” og “sorg” voru enn
ófæddar og' dauðinn hafði ekki fengið
inngöngu. Aldrei hafði verið sent neitt
skeyti um lát ástvina. Engin útför
hafði enn haldið af stað til grafreitsins.
Ekkert hjarta hafði fyllst sorg. Ekk-
ert ósamlyndi átti sér stað á heimilinu
í Eden.
En breytingin kom. Grasið fór að
visna og’ blómin að fölna. Trén fóru að
fella laufin og afturför, hnignun og
dauði komu í Ijós. En hvers vegna kom
þessi breytingf Æ, hún var afleiðing
syndarinnar! Synd hafði verið hleyft
inn, og “synd er lagabrot”—1. Jóh. 3:
4. Mennirnir brutu Guðs boðorð. peir
sýndu óhlýðni við lians lögmál og synd-
in hafði dauðann í för með sér. pað
hlýtur þess vegna að vera hræðilegt að
brjóta lögmál Guðs. Ilve voðalegt er
það ekki að breyta á móti boðorðum
Drottins. Og þó fyrirlíta menn lögmál
Jehovas og’ skoða þau vanheilög. peir
vanrækja boðorð Guðs og kenna öðrum
að brjóta þau.
Synd — lagabrot — er orsök í allri
þeirri eymd, sein vér sjáum í heiminum
í dag. ATegi Guð hjálpa oss til að sýna
honum hlýðni og lialda öll hans boðorð.
N. P. N.
! , i
Á ‘ ‘Mikinn frið hafa þeir «em elska |
| þitt lögrnál og engin ásteyting vof- |
)c ir yfir þeim.” — Sálmaskáldið |
„ hebrezka.
“í því sýnir sig elskan til Guðs j
= að vér höldum hans boðorð, og I
I hans boðorð eru ekki þung. ’ ’
IJóhannes postuli.
í