Stjarnan - 01.12.1919, Qupperneq 32

Stjarnan - 01.12.1919, Qupperneq 32
o-mm* n-mmm-o-mam- o-mn*- Drottinn fékk frumgróðann Lítil stúlka hafði jarðarberjabeð í garði foreldra sinna. Og nú hafði hún verið að bíða eftir þeim tíma, þegai berin yrðu fullþroskuð cg hún gæti farið að tína þau. Loksins kom stundin. “Nú ætlum við þó að njóta þeirra”, sagði bróðir hennar einn fagran sumar- morgun og svo fór hann að tína þau stærstu, sem hann gat fundið. “Nei, eg ætla ekki að borða neitt af þessum jarðarberjum”, sagði systirin, “því þessi ber eru hinir fyrstu full- þroskuðu ávextir þetta ár.” “pví betra verður þá að smakka á þeim”, meinti bróðurinn. “Já, en þau eru frumgróðinn í garð- inum okkar.” “Hvað gerir það til?” “Eg ætla að láta þig vita”, sagði litla stúlkan og það var mikil alvara í rómn- um, “að pabbi sagði mér, að hann ætíð gæfi Guði fyrstu peningana, sem hann tekur inn og að hann öölist mikla gleði og blessun af þeim peningum sem hann hefir eftir handa sér og sínum. Og nú langar m'g til að gefa Guði hin fyrstu jarðarber.” “En hvernig ætlar þú að fara að því að gefa Guði jarðarber? Og þó þú gæt- ir, heldur þú, að hann myndi kæra sig um þau?” Eg veit hvernig eg á að fara að því”, sagði litla stúlkan, “Jesús hefir sjálfur sagt, að það sem við gerum einum af hans minstu smælingjum, skoðar hann eins og við hefðum gert það honum. Og nú ætla eg að fara að færa henni litlu veiku Maríu hin fyrstu jarðarber. öllum ber saman um, aö hún muni ekki lifa mjög lengi, og eg veit að hún fæi engin jarðarber, því ao móðir hennai er alt of fátæk til að geta keypt þau “Svo færðu systkinin hinni deyjandi o-^mmo-mmmommommmo-mamom^-ommm Marlu hin fögru fullþroskuöu ber. Og með hvaða fögnuði rétti hún ekki sína þunnu armleggi út á móti þeim og kærleiksgjöf þeirra. Hve mjóar og rnagrar voru ekki hendur hennar og liér um bil gagnsæjar. En þegar syst- kinin sáu hvernig hið iitla föla andlit lýsti af fögnuði yfir komu þeirra og brosti til þeirra, og þegar þau hlust- uðu á þakklætisorðin, sem féllu frá hinum þunnu vörum, þá fyltust njörtun þeirra af fögnuði, er þau aldrei hefðu getao fengið með því að borða berin sjálf . Og hið bezta af því öllu var, að þegar þau voru á heimJeið, fundu þau í’dlmerkilega i sinum eigin hjörtum, að Guð hafði viðurkent og meðtekið ,þeirra litlu barnafóin, frumgróðann, sem þau höfðu helgað honum, með því að gefa hann einum af hinum minstu smælingjum hans, sem innan skamms mundi ganga gegnum dauðans skugga- dal. # # # “Vér getum unnið lítilmótlegustu slcyldustörf lífsins með kærleiksanda, eins og þau séu fyrir Drottinn. Ef kær- leikur Guðs er í hjartanu, þá mun hann lýsa sér i líferninu. Krists sæta angan mun vera umhverfis oss og áhrif vor munu göfga aðra og verða þeim til blessunar. * * * “pú átt ekki að bíða eftir meirihátt- ar tilefni né krefjast óvenjulegra hæf'- leika, áður en þú ferð að vinna fyrir Guð. pú þarft eigi að hirða um, hvað heimurinn muni hugja um þig. Ef dagfar þitt ber vott um hreinleika og einlægni trúar þinnar og aðrir verða sannfærðir um, að þú viljir þeim vel þá verða erfiðismunir þínir eigi með öllu til ónýtis.” mmmommmommmo-^mmommm() a-m+o

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.