Stjarnan - 01.04.1920, Page 5
STJARNAN
53
að sólin stóð kyr á því ári, sem þei”
nefna “hina sjö stökkhéra, ” og þetta
samsvarar nákvæmlega því ári, sem Jós-
úa fór inn í Palestínu.
Nú, bætið svo skýrslunni í Jósúabók
og hinni sjálfstæðu skýrslu í bók Jaser
(Jós. 10:13-), þá höfum vér þennan at-
burð staðfest sex sinnum í .fimm ýms-
um hlutum heimsins, sem sé: —
á GrikMandi
á Egyftaliandi
í Kína
” Mexico,
” Palestínu,
...........þessi atburður virðist vera
svo vel þektur, að Jaser, hinn réttláti,
ritaði sérstaka sögu um hann; en henni
hefir Jóúa af ásettu ráði slept, itil þess
að eftir vitnisburðum tveggjia votta má
staðfesta hvert orð. — Sidney Collett'.
-------0----—
STÓRBORGIN NEW YORK.
Fáir hafa hugmynd um hvernig þar
li.agar til. Eftirfarandi skýrsla stóð
fyrir nokkru í blaðinu “Washington
Herald”. Skýrsla þessi gefur svolitla
hugmynd um líf og hegðun manna í
slíkri stórborg.
Á lnverri sekúndu koma 4 ferðamenn
í heimsókn til borgarinnar.
Einu sinni á hverjum 42 sekúndum
kemu'r nýr maður til landsins gegnum
N. Y. en 350 taka sér þar bústað á hverj
um degi.
Einu sinni á hverjum 42 sekúndum
kemur járnbrautarlest til borgarinnar.
Einu sinni á hverjum 3 mínútum er
maður settur inn í varðhald.
Einu sinni á hverjum 6 mínútum fæð
ist b.arn.
Einu sinni á hverj-um 7 mínútum er
manneskja jörðuð.
Einu sinni á hverjum 13 mínútum eru
hjón gefgin saman.
Einu sinni á hverjum 42 mínútum er
byrjað nýtt verzlunarfyrirtæki.
Einu sinni á hverjum 48 mínútum er
húsbruni, brenna sum til kaldra kola,
en önnur skemmast meira eða minna.
Einu sinni á hverjum 48 mínútum
siglir skip út iir höfninni, en annað
kemur í staðinn.
Einu sinni á hverjum 50 mínútum er
gengið frá nýrri byg.gingu.
Einu sinni á hverjum 1% klukku-
stund deyr maður af slysi.
Einu sinni á bverjum 8% kl.stund eru
hjón skilin.
Einu sinni á hverjum 10 klukkustund
um fremur maður sjálfsmorð.
Á hverju kveldi þegar menn koma úr
vinnu, er verkamönnum seldur matur á
matsöluhúsum borgarinnar fyrir sam-
tals $125,000.
Samkvæmt hinni kaþólsku árbók,
sem fyrir skömmu er útkomin, eru í
Bandaríkjunum 14 kaþólskir erkibisk-
upar, 97 biskupar, 20,588 prest.ar. par
í landinu eru 15,997 kaþólskar kirkjur,
7,865 studentar, sem' 'ætla að verða
prestar, 110 prestaskólar, 5,788 presta-
köll, sem hafa sinn eigin bamaskóla.
Á þessa skóla ganga 1,633,599 börn.
Kaþólskir eiga þar 294 barnaheimili. 1
landhernum, sjóhernum og rau’ðakross-
inum eru 889 kaþólskir þrestar og þar
að auki 65 “Knights of Columbus”
prestar.