Stjarnan - 01.04.1920, Síða 6

Stjarnan - 01.04.1920, Síða 6
54 STJARNAN Æfiferill Haraldar Eftir C. L. Taylor FJÓRÐI EAPITULI. Á leið til hins betra- “pað er núna hér um bil átta ár,” hugsaði Haraldur með sjálfum sér; “átta ár eftir fáeina daga, síðan eg réð ist-sem liáseti með gufuskipinu “Yoko- hama”, sem fór héðan til Melboume.” “Tenyo Miaru” var nú búið að lótta akkerum og sigldi út frá San Francisco á leið til Japan. “Hve vel eg man eftir hinum fagra maí degi fyrir átta árum, þegar eg for- hertur af syndinni og sekur um glæp, fór í siglingar til þess að komiast undan greipum laganna og kristindómstali móður minnar, ” “Hve vel eg man eftir hínni undar- legu tilfinningu, sem kom yfir mig, og óskinni um að komast, aftur til mömmu og hvernig eg reyndi að bæla niður þessa tilfinningu með víndrykkju, blóts yrðum og vonudum félagsskap, þangað til að eg svo að segja draknaði í svalli og löstum. “Hve lifandi stendur mér ekki sá dagur fyrir hugskotssjónum, þegar eld- urinn kom upp í lestinni og eg fann skipsstjórann á bæn til Guðs fyrir öll- um, sem á skipinu voru, að við mætt- um öðlast náð ,til að sjá frelsun G-uðs. “ Já, hve vel man eg ekki eftir hvem- ig eg fleygði biblíunni fyrir borð -— Guð hjálpi mér! Hvers vegna gerði eg þáð ? Æ, að eg gæti gleymt því! “Og nú er eg á þessari ferð, ekki af því að mig langi til að vera hér; en eg er neyddur til ,að fara í burtu frá Amer- íku og vera í útlegð þangað til að eg

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.