Stjarnan - 01.04.1920, Síða 11

Stjarnan - 01.04.1920, Síða 11
STJARNAN 59 Guðhrædda ambáttin pegar eg fyrir nokkru ferðaðist um hérað meðfram Mississsippi fijótinu, bar það við að eg hitti gamla, fátæka svertingjakonu, sem hafði verið í þræl- dóm áður en borgarastríðið í Ameríku hófst. Hin hieina og einfalda guð- hræðsla hennar og hispurslausa trú r,arin mér til rifja, og' eg bað hana að segja mér, hvernig hún hefði orðið kristin á jafn erfiðum tímum og á dö,g- um þrælaríkisins. Eg vil hér birta frá- sögu hennar svo nákvæmlega sem unt er , með hennar eigin or’ðum, svo ein- faldleiki þeirra geti haldið sér sem bezt, “Yið veslings þrælamir kunnum ekki ,að lesa, en það voru lög sem bönnuðu að kenna okkur það. Við höfðum aldrei séð biblíuna, aldrei heyrt neinn lesa í henni. En Guð gleymdi okkur ekki. Við kunnum ekki að biðja, en eg var vön a!ðl ig.auga út einsömul og krjúpa niður á milli maísstönglanna í gróðra- stöðinni og biðja Guð, eins og eg gat bezt’, að lijálpa veslings syndara eins og mér. Kæmu nokkrir ,að mér þarna, var eg barin; en eg skeytti því ekki, nei, eg hlaut að biðja, hvað mikið sem þedr annars börðu mig. “Að nokkrum tíma liðnum hóst stríð ið', pg þá var okkur öllum gefið frelri. Eg byrjaði að leita eftir Guði. Eg kunni ekki enn þá að lesa, en eg kunni að biðja. Einu sinni bað eg alla nóttina, að Guð vildi hjálpa mér; og meðan eg bað, varð mér það augljóst — það var enginn draumur; heytði eg raust, sem talaði til mín þessum orðum: “Ekki með valdi né krafti, heldur fyrir anda minn! segir drottinn hersveitanna.” pe,ssi orð hliómuðu aftur og aftur fyrir eyrum mínum, hvaðan frá veit eg‘ ekki. Eg hafði aldrci lesið þau í biblíunni, eg ,gat ekki lesið eitt einásta orð, og eng- inn hafði nokkru sinni lesið þau fyrir mig. Löngu seinna lærði eg að lesa þessi orð í hinni helgu bók. Eg varð öldungis forviða, en þó fullviss- aðist eg um, að það var Drottinn, ,sem talaði þau til mín. “En eg hafði ekki ennþá fengið frið. Eg fór til margra kirkna til að leita Drottins. Eg heyrði margar prédikan- ir, en efni þeirra var ekki um það, sem eg þráði. pað virtist, sem eg groti ekki haldið! út lengur og yrði að fá hjálp. ''ig hygg, að eg myndi hafa mist vitið, ef hjáipin hefði ekki verið í nánd. Eg gat reyndar hlýtt á prédikanir, en eg óskaði, að einhver vildi koma til mín, og veita mér fræðslu í sjálfri biblíunni, kenna mér að lesa og rannsaka hana. “Eina nótt dreymdi mig að eg sá ’ ó’ahiis nokkurt, og framhjá því rann fagurt fljót, með hreinu tæru vatni.

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.