Stjarnan - 01.04.1920, Side 12
60
STJARNAN
Eg var leidd upp að húsinu og gekk
inn. Maður einn sat þar inni, og' hann
sagði við mig: ‘ ‘ það mun enn þá koma
skóli líkur þessum til bæjarins, þar sem
þú býr. 1 þeim skóla munu veslings
svertingjarnir verða uppfræddir í Guðs
orði. Biblían mun verða kenslubók, og
þið munuð geta lesið í henni. Sú tíð
mun koma, að þér ber að vera þolin-
móð.”
“Tíminn leið og eu vonaði. Svo var
mér sagt, að nokkrir menn væru komn-
ir til bæjarins, og að þeir héldu helgan
sjöunda daginn og tryðu, að endurkoma
Drottins væri í nánd. Mér var sagt, að
þessir menn héldu kvöldskóla uppi á
hólnum. Og þá var mér það ljóst, að
þetta var skólinn, sem eg var búin að
sjá í draumnum, og eg- varð að fara
þangað til að vera viðstödd. Eg fór
þangað og satt að segja var þetta liann.
par heyi-ði eg þann dýrmæta sannleika,
og það var sú trú, sem sálu mína hafði
svo lengi hungrað eftir.”
þessi frásögn er sönn. Pólk var upp-
frætt , biblíunni í þessum skóla. “Ev-
angelisk kenslubók” vat« einnig notuð
sem einföld og auðveld biblíukenslu-
bók til að gera uppfræðsluna sem skil-
merkilegasta fyrir þetta fólk. P. T. M.
I í
Bak við þokuna
i___;__________________ ____________________________!
))að var úti á reginhafinu. þokan
var svo þétt og dimm að ekki var hægt
að sjá skipslengd frá sér. þá skeði það
að tvö gufuskip rákust á, “Republic”,
sem kom frá Ameríku og “Florida”,
sem kom frá Evrópu. ÖIl von sýndist
úti. Bæði skipin voru komin aið því að
sökkva; en annað þeirra gat sent loft-
skeyti. f skyndi er sent skeyti út í þok-
una: “Tvö skip í sjáfarháska; komið
o,g bjargið oss. ” KJukkustund eftir
klukkustund sat símaritarinn uppi í
hinu hálfbrotna siglutré og gaf samia
merkið meðan skipið sökk smám saman
dýpra lOg dýpi'a. f fjórtán stundir hélt
hann áfram án þess það virtist ætla að
hafa nokkum árangur. Ástandið var
algjört vonleysi. Engin hjálp. En—
eftir fjórtán Stundir birtir skyndilega
þokuna, og hvað sést þá? Hér um bil
hálfur tugur skipa er hringinn í kring-
um óhappastaðinn reiðubúinn til hjálp-
ar. Fólkið var farið áð örvænta; það
hafði hugsað sem svo: Ó! það hefir
enga þýðingu að kalla á hjálp. það
hafði ekki séð hvað gjörðist balv við
þokuna. Neyðarópið hafði hreyft mót-
tökutækin á mörgum skipum þau breytt
stefnunni og komið til bjálpar. Allt
þetta skeði balc við þokuna. Fyrst þeg-
ar þokuna birti sást það að meira en
næga hjálp /var að fá.
þegar eg las þetta, datt mér í hug,
hvort vér mundum sjá það, sem gjörist
bak við þokuna! Hvort vér mundum
sjá hvernig himnarnir lirærast þegar
vér sendum skeyti þangað upp sendum
vor þráðlausu skeyti. því neíma hjá
Guði eru móttökutæki. Hann heyrir
bænir. “Ákallaðu mig í neyðinni og eg
mun frelsa þig.” Yér erum svo oft
staddir á sökkvandi skipi. En séu hráð-
skeytatæki vor í lagi og vér kunnum að
nota þau, munum vér ekki farast. Hjálp.