Stjarnan - 01.05.1922, Blaðsíða 1

Stjarnan - 01.05.1922, Blaðsíða 1
STJARNAN EIN LlTIL SYND. Menn geta ekki með öllu sínu hyggjuviti og með öllum sínum hæfileikum sópað plánetun- um af hinum stirnda himni, eóa sólinni í burtu úr geimnum; þeir geta ekki skemt Guðs sköp- unarverk á himnum; en eitt lítið meiðsli á aug- anu getur formyrkvað alt og kornið því til leið- ar, að vér missum sjónar á allri þessari dýrð. pað sem menn með öllum sínum dugnaði geta ekki strikað út, mun eitt lítið meiðsli gjöra. Menn leitast við að gjöra Kraft krossins að engu, og fríhyggjumenn gjöra fórn Krists að athlægi; en kraftur fagnaðarerindisins verður hinn sami, og blóð Krists getur enn friðþægt. peir geta ekki strikað krossinn út frá blöðum veruleikans, og ekki heldur kraft hans úr hjörtum mannanna. En meðan allir herflokk- ar vonzkunnar geta ekki breytt endurlausnar- krafti krossins, mun e.in synd, sem maður elur í brjósti sér, gjöra kross Krists áhrifalausan fyrir þá sál. Eins og meiðslið á auganu for- myrkvar alt, getur einnig ein synd komið því til leiðar, sem óvinir Krists geta aldrei gjört. Eitt meiðsli getur skemt augað og ein synd sálina. Forðastu hana!

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.