Stjarnan - 01.05.1922, Blaðsíða 10

Stjarnan - 01.05.1922, Blaðsíða 10
74 STJARNAN fjýri hins unga manns á ferðinni yfir AtlantshafiiS náSi til Bradford. Skip- iS, sem hann sigldi á, var tekiS af frönsku ræningjaskipi, og hann var sendur sem fangi til Bayonne á Frakk- landi. Hér héldu þeir houm í sex vik- ur. Sarnt sem áSur var hánn eftir ör- stuttan tíma sloppinn úr fangelsinu og honum leyft aS halda til hjá ameríkskri fjölskyldu í bænum. Hann kom ekki til Lundúnabbrgar fyr en 6. mai, og í júní—eftir að vera búinn aS ljúka verki sínu—sigldí ha.nn meS i'skipinu “Aug- usta” til New York. Seint í ágústmán- uði kom hanp heim á heimili foreldra 'sinna í Plymouth og seinna á heimili Nancy á fljótsbakkanum í Bradford. IHieimkoma Adoniram Judson varð til þess, að annar fundur var haldinn af hinum sömu mönnum, sem höföu komið saman í kirkjunni í Bradford fyrir ári síðan. 18. september komu “kirkjufeðurnir”, sem nú einnig voru orðnir meölimir og embættismenn hins nýja krisfimböSsijélagls, saman í Wor- cester í Massachusetts, Adoniram Jud- son, léttur og ungæðislegur, en með hvöss augun og sterka rödd, kom fram og kunngjörði ákvörðun sína. Samein- ing hinna tveggja kristniboðsfélaga var ekki samþykt af leiðtogunum í Lund- únaborg, en Lundúnaborgarfélagib var fúst til að taka á móti hinum amerisku kristniboSum og undir eins senda þá til hins fjarlæga kristniboðssviðs. Og vitaskuld—hér sýndi Adoniram Judson hve viljafastur hann var—ef hið amer- iska félag neitaði að senda hann, ætlaði hann aS fara sem ikristni boði fyrir brezka félagið. Samuel Nott kunn- gjörði, að hann væri búinn aö ákveða hiö sama. Hin órjúfanlega ákvörðun hinna ungu manna hafði hin æskilegu áhrif; því stjórn hins ameriska kristniboðsfé- lags kaus trúboða sina: Adoniram Jud- son, Samuel Newell, Samuel Nott og Gordon Hall. í annað sinn var sigur- inn fenginn fyrir djörfung hinna ungu kristniboða. HaustiS leið og veturinn kom meðan von og ótti komu og hvurfu á víxl hjá Nancy og Harriet, Adoniram og Sam- uel. Burtfararstundin nálgaðist. í janúarmánuði kom þýðingarmikill boð- skapur frá Samuel Newell og Gordon Híall í Philadelphia. Eftir tvær vikur mundi skipiö “Harmony” sigla þaöan til Oálcutta og stjórnin leyfði kristni- boðum að fara með. iÞað leit út fyrir nýtt stríö milli Englands og Bandaríkj- anna, og ef þau færu ekki undir eins, gæti vel skeS að öllum höfnum yröi lokað og ferö þeirra frestaö í margar vikur. Ættu þau að fara? Þaö var hiS á- ríSandi spursmál, sem kom fram fyrir hina nýju kristniboðsnefnd og heimtaði að svarið ‘kærni fljótlega; það var lítil þeningaupjphæð i íkassanum, ekki nóg til að borga ferðakostnaSinn einu sinni. Væri það sennilegt, að burtför kristni- boða mundi vekja athygli manna að svo mikflu leyti, r aö gjafir mundu streyma inn í kassann? Ættu þau aö voga öllu og treysta Guði? Lengi og innilega báðu þeir til að öðlast fullvissu um hvaS væri hiS rétta. Aö lokum kom svarið, sem hljóðaði þannig: Kristni- boðarnir eiga aö fara. Á heimili Nancy Haseltine og Har- riet Atwoods kom boS um, a8 báðar stúlkurnar þurftu bráöum aS ganga í hjónaband og kveðja, ef til vill fyrir fult og alt, æskuheimilin. Hinir næðandi vetrarvindar Ný- Ehglandsríkj anna blésu eftir iMerri- macdalnum og eftir hinum snæviþöktu brautum í Bradford þegar margt fólk kom saman í vesturstofuna á heimili herra Haseltines 5. febrúar. ÞaS hvíldi kyrö yfir þessum hóp og öllum gestum vöknaði um augun. ' Harriet Atwodd sat við bliS unnusta síns Samuel New- ell. Hún var klökk og alvara hvíldi fEramh. á bls. 78L

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.