Stjarnan - 01.05.1922, Blaðsíða 4

Stjarnan - 01.05.1922, Blaðsíða 4
68 STJARNAN sem frá 20 upp í 30 af hundraði í stór- borgunum, meban í nýlendunum í vest- urhluta landsins eru próceutin frá 8 upp i tíu. Samkvæmt skýrslum yfir rannsóknir, sem gjörSar voru í þrettán fangelsum í ýmsum pörtum Vestur- heims yfir duaSsföllum fanganna, kom þaS í ljós, aS sextiu af hundraSi höfSu dáiS úr tæringu og hin fjörutíu pró- centin höfSu merki breklaveikinnar á likömum sínum. Ef fáein tilfelli af bólunni skyldu gjöra vart viS sig, mundu margir verSa hræddir. ÞaS mundi koma hreyfingu á í öllu nágrenninu. AkveSnar ráSstaf- anir mundu verSa gjörSar til aS koma í veg fyrir útbreiSslu veikinnar. Tær- ingin er hjá oss eins og farsótt alla tíS. Hún er aS öllum líkindum eins afsýkj- andi og bólan og jafn banvæn. ÞaS er aS eins þessi mismunur: Bólan fer meS bráS sína á fáum dögum, meSan tær- ingin festir sig í hina ógæfusömu í allri kyrþey. Sjúklingurinn byrjar aS hósta, aS léttast og deyr svo eftir fáeina mán- uSi af veikinni. Þar næst verSur ann- ar meSlimur fjölskyldunnar bilaSur á heilsunni og hann deyr líka. Og ber þaS oft og tiSum viS, aS heilum fjöl- skyldum er sópaS í burtu úr tilverunni. Hún vinnur svo hægt og leynilega, aS hún skýtur fáum mönnum skelk í bringu. Vinir, sem sem standa yfir moldum hins látna, segja: “Þétta er sorglegt, en veikin er í ættinni.” Þetta hefir þá fölsku hugmynd i för meS sér, aS menn verSi aS gefast upp og fela sig örlögunum og því óhjákvæmi- lega á hendur. En hvers vegna er þessi veiki í vissum ættum, en ekki í öSrum? Arfgengni ber ekki ábyrgSina á því. Sérhver, sem deyr af tæringu, verSur aS kenna sjálfum sér um þaS, en ekki forfeSrum sínum, því tæringin er ekki arfgeng. ÞaS er satt, aS vér getum tekiS aS erfSum ýmsa breys'kleika, en þaS er mögulegt a'ð styrkja svo þessa veiku punkta, aS þeir munu verSa hin- ir sterku punktar. iÞeir, sem hafa tekiS aS erfSum samanþrengd brjóst og veik lungu, geta meS hæfilegum líkams- æfingum yfirbugaS allar erfSar til- hneigingar til þessarar veiki. ErfiS- leikarnir stafa ekki svo rnikiS af arfi veikra lungna eftir tæringarveika for- eldra, sem af arfi þeim, er foreldrar, sem lifa slæmu lífi, s'kilja eftir handa börnum sínum og verSur til þess aS framleiSa veikina í þeim. ÞaS er en'gin afsökun i því aS segja: “ÞaS er engin von um mig; eg hefi tekiS veikina aS erfSum.” ÞaS sem verSur aS gjöra, er aS rannsaka orsö'kina til hinna erfSu veikleika og koma henni í burtu. Ef brjóstiS er mjótt, þá þroska þú þaS meS hæfilegum æfingum. (Sittu upp- réttur, þegar þú situr; stattu uppréttur, þegar þú stendur; gakk þú uppréttur, þegar þú gengur; æfSu þig í aS draga andann djúpt og aS syngja. Vertu í hreinu lofti dag og nótt; hættu viS alla skaSlega vana, og þú munt hafa fleiri möguleika fyrir aS geta lifaS góSu lífi en sá, sem hefir góSa heilsu en er kæru- laus um lifnaSarhátt sinn. Fyrir nokkrum árum sagSi JátvarSur VII., Bretakonungur, á vísindamanna- ráSstefnu, sem haldin var í þeim til- gangi aS stemma stigu fyrir útbreiSslu tæringarinnar, þegar |hann setti fund- inn: “Þer teljiS oss trú um, aS þaS sé mögulegt aS stemma stigu fyrir tæring- unni. Ef hægt er aS afstýra henni, hvers vegna ekki aS gjöra þaS þá?” Sannleikurinn er nefnilega sá, aS vér verSum varir viS vissar sóttir, og eftir nokkurn tíma skoSum .vér þær sem ó- hjákvæmilegar. Hér kemur díæmi: í borginni Havana dóu árlega 15,000' manna af guluveikinni áSur en Banda- ríkin tóku Cuba undir sína vernd. SíSan er búiS aS útrýma veikinni algjörlega. ÞaS mátti kenna vanþekkingunni um öll þessi dauSsföll. 'Dr. Barker, meS- limur Eillippuseyja nefndarinnar, sem var skipuS af stjórn Bandaríkjanna,

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.