Stjarnan - 01.05.1922, Blaðsíða 6

Stjarnan - 01.05.1922, Blaðsíða 6
70 STJARNAN meS því aS hósta framan í aSra, eSa viS vinakossa eða handsal. Afs|ýkjandi fæSa getur einnig orSiö samgöngutækja miBill. Gerillinn hefir mikiS lífsafl. Hann er ekki eySilagSur í magasafanum. MeSan 158 hitastig á Fahr. í fimtán mínútur drepa þá, hefir boriS viö, aS kjöt, sem hefir veriS steikt á glóS þar sem hefir veriS 163 hitastig á Fahr., var hiS innra sýkjandi. Þegar maður sýSur kjöt og sér, aS blóSiS er ekki storknaS, heldur kvisast út sem rauður vökvi, ihefir hitinn ekki veriS nógu mik- ill til aS eyöileggja gerlana, sem kynnu aS vera í kjötinu. Fyrir utan líkamann geta gerlamir, undir þægilegum kring- umstæðum, lifað þrjá eSa fjóra mán- uSi. Þeir deyja á fáeinum klukku- stundum, þegar þeir eru bornir út í sólarljósih. |í ' vanalegri dagsbirtu deyja þeir á fimm eSa sjö dögum; en í venjulegum herbergjum, þó að þeir veikist, geta þeir veriö íska|51egir ah minsta kosti í tvo og hálfan mánuS. Afsýkjandi )hús, eru hættulegri en tæringin í ættinni. “The British Medi- cal Journal” ('B'rezkt læknablaSJ gaf skýrslu um tilfelli, sem sýnir hve 'hættu- legt þaB er aS búa í afsýkjandi húsum: “Fjölskylda nokkur, hjón og sjö börn, bjó í húsi, þar sem tveir tæringarsjúk- lingar höföu búiB í tíu ár. S'kömmu seinna komu veikindamerki tæringar- innar í ljós hjá þremur meðlimum fjölskyldunnar, og þó haföi öll fjöl- skyldan veriS heilsugóö átSur. Þletta þrent, sem veiktist, hafði notaS sama svefnherbergi og fyrverandi íbúaír. Sneplar af veggjapappírnum voru skoh- aöir og einnig ryk af loftinu og veggj- unum, og tæringargerlar voru fundnir í ríkum mæli.” (. Tæringargerlar geta komiö inn í lík- amann meS mjólk, rjóma og smjöri. -S'kepnan getur veriS tæringarveik eha mjólkin getur farið gegn um hendurnar á tæringarveikri manneskju. Tæring meöal skepnanna og sér í lagi meðal mjólkurkúa er mjög algeng. Afarmik- il mjólkurframleiSsla gjörir kýrnar fyr- irfram móttækilegar fyrir tæringu. Dr. Gresswell frá Color-ado, frægur læknir á þessu svæSi, segir, aB ef tæringar- rannsókn færi fram (og hann álitur aS þessi rannsókn sé betri en nokkur önn- ur) þá myndi ekki ein einasta ætt af Jersey, stutthyrndum, Qevons, Hóí- steins, 'Herefords, Guernseys eSa Gall- oway kúm verha eftir. Hann skýrir enn fremur frá því, aö í Bandaríkjun- um mundu jafnvel 28 af hundraðí af hinum ekta Jersey kpm, falla fyrir þessari rannsókn; á Fnglandi mundu 35 af hundraSi eSa meira falla. ÞaS er ekki óvanalegt, að mjólk fer í gegn um marga milliliSi áöur en hún kemst til þess manns, sem ætlar aS drekka hana. Fáeinir gerlar frá af- sýkjandi persónu fjölga fljótt eftir aS vera komnir ofan í mjólkurfötuna, því aS þar eru öll skilyrSin til aS dafna, fæSa, væta, hiti. MaSur getur stofnaS heilum bæ í hættu meS afsýkjandi mjólk. AS “pasteuriza'’ eSa sjóSa mjólkina er eini vegurinn til aS verja sig. Brjóstmylkingar geta fengiS gerla upp í sig, sem seinna meir í lífinu munu orsaka veikina. SoSin mjólk er meS- mælingarverS. ÞaS er aS öllu leyti ó- hætt aS láta mjólkina sjóSa i fáeinar mínútur án þess aS hún þar viS tapi meltanlegleika sínum. í raun og veru er ungbarninu auSveldara aS melta soSna mjólk, þar eS ystingurinn, sem myndast í soSnu mjólkinni, er mýkri og minni en ystingurinn í ósoSnu mjólkinni. ÞaS er auSvitaS rétt, en meS því aS sjóSa hana má eySileggja “vitaminurnar”, en |dálítijl apjpelsínu- lögur milli máltíSa, mun veita barninu þær. Börn, sem eru uppalin á þann hátt, verSa hraust. Hænur geta tekiS tæringu meS því aS eta þaS, sem tæringarveikar manneskj- ur eru búnar aS hósta upp. Þær eru þá

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.