Stjarnan - 01.05.1922, Blaðsíða 13
STJARNAN
77
anum, en nokkur hinna. Og allir vita
hvaS vi@ tók þegar fyrir og eftir lok
fyrstu aldar. Átta til tíu skelfileg of-
sóknar tímabil geysuðu frá dögum
Nerós til Konstantínusar mikla, og af
þeim var bara eitt fyrir lok fyrstu ald-
ar, sem var á ríkisstjórnarárum Nerós
árið 64, og þetta var þáö fyrsta; annað
geysaöi á dögum Trajans áriS 110, hiö
þriSja á dögum Markúsar Aureliusar
og hiS fjórSa á dögum Septímusar Ser-
verusar áriö 194; hið fimta á dögum
Maxímíns árið 238, hið sjötta á dögum
Desíusar árið 249, hiS sjöunda á dög-
um Valeríans áriS 257 og hiS áttunda
á dögum Díókletíans árið 303. !
Þetta var hryllilegt tímabil i sögu
kirkjunnar,' og engin furSa þótt söfn-
uSurinn væri huggaSur meS þeim gleSi-
boSskap, a'S unninn væri sigur yfir
sjálfum dauSanum. Eins og öllum
gefur aS skilja, átti söfnuSur þessi viö
mikla “þrenging og fátækt” aS búa, því
vegna fyrirkomulagBÍns í hinu heiSna
rómverska ríki, urðu þeir oft að sæta
verstu kjörum í atvinnumálum, og aS-
þrengdir voru þeir og ofsóttir. Þetta
safnaSarbréf lýs|ir íreynalum safnaöar-
ins á annari og þriöju öld; en svo kom
'snögg. brevting. EitthvaS hiS einkenni-
legasta, sem sagt er í safnaSarbréfi
þessu, er þetta, að Satan muni varpa
nokkrum þeirra í fangelsi, og að þeir
muni hafa þrengingu í “tíu claga.” Nú
er þaS flestum kunnugt, sem eitthvaS
þekkja til spádóma Biblíunnar, að einn
dagur táknar eitt ár, og svo mun vera
hér, og tákna þá þessir tíu dagar tíu ár.
Þessi söfnuður hafSi orSiS aS mæta
8—10 skelfilegum ofsókna áhlaupum,
eins og áSur er bent á, og þaS síSasta
vafalaust þaS hryllilegasta, og tók
einmitt yfir tíu ár. Eins og áSur var
bent á byrjaSi þaS áriö 303 á dögum
Díókletíans, en nú bar svo viS, aS á
þessum sömu árum IbörSust fleiri keis-
arar um völdin, og einn þeirra, Kon-
stantínus mikli, sigraSi þá alla árið 312,
og næsta ár, 313, var hinum kristnu
veitt trúfrelsi, og þar meö- enduSu of-
sóknirnar, og tíu árin voru ftullnuð.
Þetta var eins og hiS síöasta aöal á-
hlaup óvinarins mikla í þessari mynd;
nú vildi hann reyna nýja aðferð, sem
viS næst skulum athuga, og heppnaSist
honum vel. En um þessa miklu ofsókn
eSa “þrengingu”, segir söguritarinn
svof eldum orSum:
“Diókletían varS tryllingslega æðis-
genginn út af stórbruna nokkrum, er
hann sjálfur var sjónarvottur að, og
gaf út þrjár nýjar fyrirskipanir til að
eyöileggja þá kristnu. í þeirri fyrstu
skipaöi hann aS setja alla biskupa í
fangelsi, í þeirri næstu bauS hann aS
þvinga þá meS píningum til fráhvarfs
frá kristindóminum. í þeirri þriSju
bauð hann aö svo skyldi fara meS alla
kristna undantekningarlaust og þvinga
þá meS hótunum hinna hryllilegustu
píninga til aS fórna. Sú síSasta var,
samkvæmt Konstantíns kröftuga orða-
oröatiltæki, skrifuS meS hnífsoddi, og
opnaöi böölunum ótakmarkaS starf-
svæði í uppfindingum þeirra.
Skipanir þessar voru ekki fyr birtar,
en ofsóknirnar geysuSu meS skelfingu
um alt ríkiö. Kirkjur voru brotnar
niSur og hin helgu rit rifin sundur og
þeim fleygt á báliS.' Eangelsin fyltust
með kristna, og örgustu glæpamenn
urðu aS víkja fyrir þeim, og píningar-
færin léku limi þeirra hart, bæöi dag
og nótt. BlóöiS rann í stórum straum-
um.
ÞaS var oröiS lítt mögulegt að flýja,
því varla fanst sá blettur, aS ekki væru
skipanir þessar auglýstar þar. Allar
stéttir .urðu aö gjalda heiSindómnum
þennan blóðuga skatt. ÞaS, aS kona
og dóttir Diókletíans voru neyddar til
aS fórna, sýnir, að engin staSa gat
verndaS þá kristnu fyrir tryllingshætti
heiöingjans. Þeir er fyrstir féllu, voru
á meðal keisarans hæststandandi em-
bættismanna, og þeirra háa staSa varö