Stjarnan - 01.06.1922, Síða 1

Stjarnan - 01.06.1922, Síða 1
STJARNAN Ljóssins land. Mætumst vér á ljóssins landi, Ljúf þar báran hlær viö strönd, Þar um helga himingeima Hrelling nein ei þjáir önd? Kór: Mætumst vér, mætumst vér, Mætumst vér hins vegar fljótsins Ljúf þar báran brosir hver? Munum vér þar hólpnir hittast, Herferð þegar lokiö er, Og þar láta akker falla ÖSrum hjá, sem þekkjum vér?

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.