Stjarnan - 01.06.1922, Blaðsíða 1

Stjarnan - 01.06.1922, Blaðsíða 1
STJARNAN Ljóssins land. Mætumst vér á ljóssins landi, Ljúf þar báran hlær viö strönd, Þar um helga himingeima Hrelling nein ei þjáir önd? Kór: Mætumst vér, mætumst vér, Mætumst vér hins vegar fljótsins Ljúf þar báran brosir hver? Munum vér þar hólpnir hittast, Herferð þegar lokiö er, Og þar láta akker falla ÖSrum hjá, sem þekkjum vér?

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.