Stjarnan - 01.06.1922, Síða 11
STJARNAN
91
sagt en aS skora á þig og aSra kristna,
að bii5ja fyrir mér. Og þaS er orðiS
framorSið — eg verS aS fara aS hátta
— kæra kveSju, elsku mamma.” ”
Næsta morgun, undir eins eftir sól-
aruppkomu, voru seglin dregin upp á
skipinu “Caravan” og þaS fét i haf.
Hinn hái strompur viS hafnarmynniS
var merki, sem lengi sást, þvi hann stóð
þar dökkur móti hinum hvítu, snævi-
þöktu brekkum Ný-Englands. Að lok-
um hvarf hann bak viS sjóndeildar-
hringinn og ekkert annað var eftir en
hiö imikla, bláa reginhaf á alla vegu.
fFramh.j
Rás viðburðanna í Guðs hendi.
Eftir William A. Spicer.
V.
Hin mikla spámannlega mœlisnúra.
Hið lengsta spámannlega timabil, sem
gefiS er í biblíunni, er spádómurinn uim
hina 2300 daga fDan. 8: 14), sem byrj-
uðu snemma í fornöld og enda á hinum
síðustu tímum, fyrir miðju 19. aldar.
'Það er dásamlegt aS sjá hve nákvænn-
lega atburðirnir koma fram eins og fyr-
ir er spáð.
Drottinn talar. 1000 ár. jafnvel
2000 ár líða, en svo þegar timinn er
kominn, verður það framkvæmt. Það
er Guð hinn alvaldi, sem lætur það
koma fram. Eyrir honum eru tooo ár
eins og dagurinn í gær, þegar hann er
liöinn, eða næturvaka.
Á þriöja stjórnarári Beltsassars Babels
konungs, fékk Daniel sýn um hiö mikla
fráfall, sem mundi koma á hinum sið-
ustu dögum.
Fvrst var honum sýnt, að Medar og
Persar mundu taka viö heimsveldinu
eftir Babýlon, síðan mundu Grikkir
koma fram á sjónarsviðið f"Dan. 8: 20,
21). Þetta stóð uppmálað fyrir honum
sem lifandi myndir, þegar ein er dreg-
in til hliðar og önnur kemur fram.
E'ftir þetta sá spámaðurinn þjóð,
hverrar konungur var ósvífjnn og
hrekkvís. Hann sló eign sinni á landið
helga. Þetta voru Rómverjar, sem
komu næst eftir Grikki.
Þegar kemur lengra fram i söguna,
sér hann hvernig þetta vald upphefur
sjálft sig, eyðileggur Guðs fólk, og svo
lítur út eins og því muni takast að koll-
varpa sannleikanum. Spámanninn fýs-
ir að vita, hvort þetta vald muni fá
vilja sinum framgengt. Því næst heyr-
ir hann einn hinna heilögu spyrja:
“Hvað á hún sér langan aldur þessi
sýn um hina daglegu fórn, um hina
skæðu syndarefsingu, og um það, að
bæði helgidómurinn og herinn skuli sel-
jast í (hershendur til niðurtroðslu?”—
Dan. 8:13.
Honum var undir eins svarað:
“Það eru 2300 kveld og morgnar, og
þá mun helgidómurinn frelsaður verða.”
(1 ensku þýðingunni stendur: “Þá
mun helgidómurinn verða hreinsaður”.
—ÞýðJ.
1 tánkmyndar-spádóm er einn dagur
gefinn fyrir eitt ár. /Esek. 4: 5, 6).
Þetta 2300 daga tímabil nær fram til
hinna siðustu tíma, því engillinn bætir
Við: “Þessi sýn viðkemur hinum síð-
ustu tímum” (Dan.8: 17).
'Spurningin var: “Hversu lengi?”
eða til hvaða tíma. Svarið var: “Það
eru 2300 kveld og morgnar. ’ Hvað
mun þá ske? Þá mun helgidómurinn
frelsaður (hreinsaðurj verða. Sam-
kvæmt þessum spádómi megum vér
vænta þess, að Guð á hinum síðustu tím-
um gjöri skjótan enda á fráfallinu.