Stjarnan - 01.05.1923, Page 1

Stjarnan - 01.05.1923, Page 1
«*=* JÁTNING. A meðlœtisdögunum hverja rökkur rún Eg rœð til gengis mér í framtíðinni, Og trúnni eff gef ekki gamn, þó bendi hún Á Guð með allra ráð í hendi sinni. En þegar mótlætið mér að höndum ber Og myrkvast sól af dimmra-skýja fari, Hún bendir mér aftur og trygg sem móðir tér: Eg týru kveikja vil á þínu fari. Og þá sé eg hálfgild á hendi minni spil, Og höfuð mitt í sekt og lotning beygi, En Betlehems-stjarnan í gegnum skýjaskil Mér skín, og aftur birtir yfw vegi. A. B. MAÍ 1923 Verð: 15 cents Sj

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.