Stjarnan - 01.05.1923, Síða 1

Stjarnan - 01.05.1923, Síða 1
«*=* JÁTNING. A meðlœtisdögunum hverja rökkur rún Eg rœð til gengis mér í framtíðinni, Og trúnni eff gef ekki gamn, þó bendi hún Á Guð með allra ráð í hendi sinni. En þegar mótlætið mér að höndum ber Og myrkvast sól af dimmra-skýja fari, Hún bendir mér aftur og trygg sem móðir tér: Eg týru kveikja vil á þínu fari. Og þá sé eg hálfgild á hendi minni spil, Og höfuð mitt í sekt og lotning beygi, En Betlehems-stjarnan í gegnum skýjaskil Mér skín, og aftur birtir yfw vegi. A. B. MAÍ 1923 Verð: 15 cents Sj

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.