Stjarnan - 01.03.1924, Síða 1

Stjarnan - 01.03.1924, Síða 1
STJARNAN TÍMI BÐA EILÍFÐ. Sólin er stærðar hnöttnr, sem er 864,000 enskar mílur í þvermál, vegalengd, sem mannsandinn getur ekki gert sér grein fyrir. Þaö mundf taka eimlest, sem færi 30 mílur á klukkustund dag og nótt, án þess aS nema staöar, 1200 daga að gjöra þessa ferð. Tíu centa stykki er lítill skildingur, sem ekki er miklu meiri en hálfur þumlungur í þvermál, og þó er þaö mögulegt, aÖ halda þessum peni'ngi svo nærri auganu, aö' hann lítur út eins og hann væri stærri en sólin. Þótt lítill sé, getur hann formyrkvaö sólina, og byrgt hana fyrir sjón vorri. Einmitt þannig er hi'num hverfulu timanlegu hlut- um og hinum eilífu virkileikum varið. Það er mögu- legt að halda jarðneskum munum svo nærri augum vorum, að| þeir virðast oss vera stærri en hinir ei- lífu. Allur hugur vor getur orðíð svo upptekinn af þessum flölctandi jarðnesku skuggum, að hin eilífa dýrð verSi formyrkvuð og vér missum algjörlega sjónar af henni. Vér verSum aS koma skildingun- um í burtu frá augum vorum, til þess aS geta séð hlutina í hinu rétta hlutfalli; þá munum vér komast að raun um, að hinir jarðnesku munir eru svo litlir, að þéir “séu ekki jafnvægi þeirrar dýröar, sem við oss mun opinber verða” í hinum komandi heimi. Þeir verða minni' en skildingurinn borinn saman við sólina.1—N. P. N. MARZ 1924. WINNIPEG, MAN. VerS: I5c

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.