Stjarnan - 01.03.1924, Blaðsíða 12
44
STJARNAN
UM; og þá mun endirinn koma.” Á vor-
um timum sjáum vér hinn allra siöasta
þátt í þessum spádómi rætast fyrir aug-
um vorum.
Þessvegna ættum vér, sem lifum á þess
um dögum, þegar hin seinustu sandkorn
yfirgefa tímans mikla stundaglas, og
ráSstafa vorum andlegu húsum og koma
í burtu úr lífi voru öllu þvi, sem rangt
er, og vera aS öllu leyti'vi&búnir til að
ta'ka þátt í hinni milclu heimför, þegar
englarnir veröa sendir út, til þes a5
samansafna úr austri og vestri, frá
noröri og suðri hinum trúföstu frá öll-
um öldum til aö! setjast til borðs í Guðs-
ríki með Abraham, ísaak og Jakob.
Hið náðarríka kall hljómar: “Andirm
og brúðurin segja: Kom þú! Og sá, sem
heyrir segir; Kom þú! Og sá, sem þyrst-
ur er, hann komi. Hver, sem vill, hann
taki ókeypis lífsvatnið.” Og þar næst
segir sá, sem þetta vottar, Drottinn sjálf-
ur, eins og hann ætlaöi að gefa hinni
daufu trú vorri vængi: “Já, eg kem
skjótt.” Og hans bíðandi fólk svarar
með fögnuðí: “Amen, kom þú, Drott-
inn Jesú!”
Þeir voru leiddir inn í gamla skemmu,
þar sem þeir urðu að vera um nóttina,
þó að ekkert væri þar til að styrkja hina
máttvana fanga. Fyrir forvitnissakir
gekk kona foringjans inn til að skoða
fangana, en eittihvert annað^ afl en for-
vitni hrærði sig í hjarta hennar, þegar
hún leit þá. Hún fór í burtu og útveg-
aði þeim ávexti, sykur og “tamarinder”
fyrir kveldverð. Þetta var eina skiftið,
sem þeir fengu mat á leiðinni.
Næsta morgun var ekki einn einasti
maður í þessum lúna ferðamannahópi,
sem gat gengið. Þei'r útveguðu þeiin
þess vegna vagn til að flytja þá til Aung-
binle. Þegar þeir nálguðust ákvörðun-
arstað sinn, fóru þeir að gjöra sér allra
handanna hugmyndir um tilganginn í
því, að fara með þá þangað og hver ör-
lög þeirra myndu verða. Þegar þeir
komu auga á hið’ gamla fangelsi, voru
þeir sammála um, að tilgangurinn væri
sá, að láta þá bnenna inni þar eins og
sagt hafði verð í Ava áður en þeir fóru
þaðan. Þeir reyndu að' búa sig undir
þessi örlög, þegar verkamannahópur kom
til að gjöra við fangelsið. Það var um
þetta leyti að frú Judson náði’ ákvörðun-
arstað sinum og kom í fangelsisgarðinn
í Aungbinle.
Lifið í þessu skrælingjaþorpi mynd-
að'i nýtt tímabil í þjáningasögu frúar Jud-
sons. Nú var það barátta fyrir sjálfri
tilverunni, fyrir því allra nauðsynlegasta
t:l þess að geta viðhaldið lífinu. Þorp-
ið hafði engar búðir, þar sem hægt var
að kaupa nauðsynjavörur, og hin ókunn-
uga kona átti erfitt með að finna skjól.
Eigi’nmaður hennar var í fangelsi og
fjötrum, hið þriggja mánaða gamla
barn hennar var algjörlega undir henni
komið til þess að geta lifað, og svo voru