Stjarnan - 01.03.1924, Qupperneq 3

Stjarnan - 01.03.1924, Qupperneq 3
STJARNAN 35 SPURNINGA-KASSINN Kœri Davífi! Pyrir nokkru var eg á ferfi í stórborginni X og gekk um kveld- tímai fram hjá kirkju, þar sem eg heyrfii hrœfiileg læti inni. Eg nam stafiar fyrir utan, til þess að hlusta á þetta. Mefian eg stófi þar, sá e'g sumt fólk fara inn í kirkjuna, svo eg afréð að fara inn líka, til þess afi komast afi raun um, hvernig þetta fólk dýrka Guð sinn. Þegar eg kom inn, sá eg sjón, sem eg seint mun gleyma. Uppi á þallinutn, öfiru mégin vifi stólinn, lá presturinn á knjánum og gjórfii bœn sína á þann hátt, afi hann barfii saman höndum á vtxl yfir höffii sér og nifiri vifi gólf, og ýmist heimtaði hann af Guði efia skipaði honum að út- liella anda sínum yfir fólkifi. Hrópafii hann svo hátt, afi rödd hans líktist ljóns öskri. Hinu megin vifi stólinn lá kven- rnafiur, sem ýmist grét aða skellihló og vifi og vifi bullafii á einhverju máli, sem eg er sannfœrfiur um, afi ekki ejnu sinni maðurinn í tunglinu mundi hafa skilið. Kringum þau, bæfii á pallinum og gólf- inu fyrir framan, velktust karlar og kon- ur, ungar stúlkur og piltar, og jafnvel börn, svo þafi var, til þess afi segja ekki of mikifi, andstyggilegt afi sjá þessa hegfiun þeirra. Sumt af þessu fólki grét og veinaði og sumt söng andlegar vísur og skellihló inn á milli. Aftur var annafi, sem frofiu- feldi og mefi köflum hjalafii á einhverju máli, sem hvorki menn né dýr mundu hafa skilifi. Sumt hrópafii “Hallelúja” svo hátt, afi þctfi fór bæði t gegn um merg og bein. Hingafi og þangafi um gólfifi stófiu karlar og konur og héldu saman höndum, hristust og titrufiu eins og hrollur færi um þau, og bulluSu á máli, sem znfi ofanjarfiarmenn skiljum ekki. — Þú veizt, afi eg heffi farifi vífia um heiminn og séð margt, en aldrei hafði eg séfi neina Gufis dýrkun mefial hvítra manna, sem líkari var djöfladansvnum rncfial Svertingjannp, í Afríku og Indí- ánanna í SuSur-Ameríku. Og meðan eg stófi undrandi yfir öllu þessu, kom ung- ur kvennmafiur til mín og spurfii, hvori cg heffii enga löngun til afi skírast af Heilögum Anda. Eg spurfii liana, hvort hún héldi, afi Heilagur Andi væri orsök í öllum þessum gauragangi og ólátum. Hún játafii því. Eg spurfii hana, hvort Guð virkilega vœri orðinn óejrðarguð. Hún sagfii, afi þetta vœri engin óeirfi, heldur vœri það bænarákall barna hans og vitnisbur&ur þeirra um nœrveru hans. Eg sagfiist ekki vera sérlega biblíufrófi- ur, en vissi þó þafi, að Andi Gufis heffii aldrei komifi yfir þjóna Guðs á þann hátt í fornöld, svo þetta hlyti afi vera einhver annar andi, sem hér væri vifi- staddur. Nú vil eg, kæri Davífi, afi þú, sem ert kunnugur heilagri ritningu, segir mér hvafi það þýSi afi fyllast efia skírast Heilögum Anda, og hvað það þýði, að tala tungum. Spurningum þínum mun eg vissulega reyna að svara samvizkusamlega. ÞaS er hverjum manni áríðandi' að hafa þekkingu og skilnmg á þessu, því undir því er hi8 eilífa líf hans komiö. Heil- agur Andi er sem sé “pantur arfleifðar vorrar, pantur þess, að vér séum endur- leystir Guöi til eignar, dýrð hans til veg- semdar.” fEf. i: 14). Þess vegna

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.