Stjarnan - 01.03.1924, Blaðsíða 14
46
STJARNAN
elskaði mjög. Þa& var þessum trúfasta
hindúaþjóni aS þakka, að Judsons fjöl-
skyldan bjargaSi lífi sínu á þessum
þjáninga og eymdartíma.
Yngsti meöhmur fjölskyldunnar leiö
mest á þessum hörmungartíma. Vegna
veikinda móöur sinnar var Maria litla
svift sinni náttúrlegu fæöu, og engin
mjólk var til í þorpi'nu. Nótt eftir nótt
varð hin veika móðir aö hlusta á harn
sitt orga af hungri, og þaö var enginn
matur til, sem hægt var a<5 gefa því.
Með því aö senda fangaveröinum gjafir
fékk frú Judson leyfi til aö láta eigin-
mann sinn bera barniö1 um stræti þorps-
ins og betla mjólk af þeim mæörum,
sem sjálfar höföu hörn á brjósti. Seinna
meir, þegar hún sagöí kunningjum síii’,
um í Vesturheimi frá þessum reynslu-
stundum, ritaöi hún: “Eg fór aö halda,
aö eymdir Jobs væru yfir mig komnar.
Þegar eg haföi heilsuna, gat eg vel þolaö
ýmislegar raunir og erfiðleika, sem eg
varð að ganga í gegn um, en þaö' aö vera
veik, ósjálfbjarga og ófær um að gjöra
okkurn hlut fyrir mína kæru, sem í
vanda voru staddi'r, þaö var svo að' segja
meira en eg gat haldið út, og hefði ekki
verið fyrir huggun átrúnaðarins og hina
föstu sannfæringu um, að hver ný
reynsla var send okkur af óendanlegri •
elsku og náð, mundi eg hafa liðið' undir
lok í mínum mörgu þjáningum.”
Tímaspegillinn.
fFramh. frá bls. 2.)
móti því, a8 ítalir tækju hafnarborgina
Fiume af Austurríkismönnum. Hvað
gjöröu þá ítalir vi’ð þær myndir af Wil-
son forseta, sem þeir höföu brent reyk-
elsi fyrir? Þeir rifu myndirnar niður
af veggjunum, tættu þær sundur, köst-
uöu þeim í eldinn og bölvuöu um leiö
nafni þess manns, sem þeir fáum dögum
áÖur höföu verið aö hef ja til skýjanna.—
Hversu hverful er ekki öll dýrð heims-
ins! Hversu svikult og ósanngjarnt er
ekki mannshjartað! Hversu mikilli
mótspyrnu mætti hann ekki á hinni
mikilvægustu ráðstefnu, sem haldin hef-
ir verið í þessum heimi! 'Öllum ráða-
gjörðum hans var hafnað. Norðurálfu-
höfðingjamir vildu heldur halda áfram
að berjast sín á milli, en aö reyna að láta
þjóðirnar öðlast frið og nægtir. Wilson
kom heim sem vængbrotinn fugl. Hann
náði sér aldnei aftur. Jafnvel hin góða
og göfuga kona hans lét, eftir því sem
dagblöðin sögðu, hinar guðlausu stjórn-
málafrúr Norðurálfunnar leiða sig af-
vega frá þeirri stefnu, sem hinn djúp-
vitri eiginmaður hennar fylgdi. Hún
lærði jafnvel að drekka vin með matnum
og tók þann sið með sér heim og reyndi
að hafa áhrif til þess vérra á bindindis-
mál B'andaríkj anna, sem eiginmaður
hennar hafði barist fyrir. — En svo kom
breytingin. Heilsa WElsons bilaði. Hún
vaknaði til meðvitundar um skyldu sína.
Hún sá hégóma hi-ns gamla heims í hinu
rétta ljósi, og hún fyrirleit hann. Frá
þeirri stundu veik hún aldrei frá hlið
eiginmannsins, nema einu sinni, þegar
hann bað hana að fara til New York á
mikilvægan fund. Fyrir • trúfesti sina
er hún orðin fræg um allan heim.
Bæði Harding og Wilson voru menn,
sem elskuð.u og óttuðust Guð og lásu
hans orð með gaumgæfni. Guð gefi, að
jafnmiklar frelsishetjur komi til valda
í því landi við næstu kosningar, til þess
að þjóðin varðveiti' frelsishugsjónit
þeirra manna, sem stofnsettu Banda-
ríkin.
FRÉTTIR.
Leynilögreglan í Los Angeles, Cal.,
segir, að eiturlyfsalar séu að flytja í
leyní eiturlyf meÖ bréfdúfum frá Mexi-
co inn í Bandaríkin. Dúfurnar bera
pínulítinn böggul, sem annaÖ hvort er