Stjarnan - 01.03.1924, Síða 15

Stjarnan - 01.03.1924, Síða 15
STJARNAN 47 kemur út mánatSarlega. írtgefenctur: The Western Canada XJnion Conference S.D.A. Stjarnan kost- ar $1.50 um áritS í Canada, Bandaríkj- unum og á íslandi. (Borgist fyrirframj. Ritstjóri og ráSsmaSur : DAVÍÐ GUÐBRANDSSON. Skrifstofa: 302 Nokomis Building, Winnipeg, Man. Talsimi: A-4211. festur um hálsinn eÖa undir vængjun- um. í fyrsta skifti síð'an 1910 hefir Ge- org Bretakonungur ípantaÖ tvær bif- reiíiar. Hefir hann sýnt meiri spar- semi en margir þegnar hans. Hinar nýju hifrieiSar verða ei’ns og jhinar gömlu aS hafa hraðamælir, sem hægt er að sjá á frá aftursætunum, því a<5 drotningin kann betur viö ab 'ihafa auga meS hraða ferðarinnar. Samkvæmt tölum, sem birtar voru á auglýsinga^ýningunni í New York, eyddu íbúar Bandaríkjanna áriS 1922 ■hundraS miljónum dollara fyrir tygg- ingar kvoðu (chewing gum, sextiu og þremur þúsundum dollara fyri'r ilm- vatn og andlitsduft, hundrað og fjöru- tíu og fimm miljónum dollara fyrir ilm- andi handsápur og hundrað og fimtíu miljónum dollara fyrir 'hárnet. Einhver stærðfræöingur hefir reinn- að út, að þær hraSritara stúlkur, setn eru í þjónustu Bandaríkja stjórnarinn- ar, evÖi einni miljón dollara yfir árið af hinum dýrmæta tíma, sem þær taka til að mála kinnar sínar á vinnutima. Það er sagt, a<5 Henry Ford ætli aS láta reisa þrjátíu þsund hús i Dear- born, Michigan. Flest af þessum hús- um eru auðvitaS ætluS verkamönnum, sem vinna í verkstæSum Fords. Þessi fyrirmyndarborg, sem hann hefir í hyggju að láta reisa, mun ná yfir fi’mm þúsund ekrur. Hann ætlar aS láta smíSa húsin af efniviS úr skógum, sem hann sjálfur á, og selja þau fyrir þaS, sem þau kosta. Brezka stjórnin hefir skoraS á dönsku stjórnina aS selja sér Græn- land. ÞaS er tekiS fram, aS ef Danir skyldu vilja selja þaS einhvern tíma í framtíSinni, þrá aS láta Breta sitja i fyrirrúmi. ■ Danska stjórni'n svaraSi þvi, aS Grænland væri ekki til sölu og myndi aldrei verða það. Stjörnuturn hefir veriS reistur á Mont Salive, sem er tindur skamt frá Mont Blanc í Savoyen, og fjögur þús- und þrjú hundruS fet á hæS. Bygg- ingarmeistar|inn er' austurjndverskur verkfræSingur. Þegar sá turn verSur fullsmíSaSur, mun hann gefinn verSa frönsku þjóSínni. Hann mun kosta sex miljunir döllara. Kíkirinn mun verSa fjögur fet i þvermál. ÞaS, sem skeSur í heiminum, verSur kunngjört stjörnufræSingunum með loftskeytum. Eins og stendur stunda fimm hundr- uö ameriskir stúdentar nám viS brezka háskóla og thér um bil tvö hundruS enskir stúdentar stunda nám viS ame- riska háskóla. í borginni Cromwell í Iowa ríkinu er maö'ur nokkur, Scudder að nafni, sem nú er hundraö og eins árs gamall. Hann er eini kappinn af þeim, er börSust í Mex- ico striöinu, sem nú er lifandi. Hann greiddi atkvæöi um forseta í fyrsta sinn áriö' 1844, þegar hann fylgdi Henry Clay aö málum. Coolidge forseti sendi Mr. Marvin Scudder hamingjuóskir á síSasta afmælisdegi hans.

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.