Fréttablaðið - 01.12.2018, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 01.12.2018, Blaðsíða 68
Borgarbókasafnið | Verkefnastjóri miðlunar og sýningarhalds Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. Reykjavíkurborg vinnur gegn mismunun á vinnumarkaði og hvetur inn flytjendur, fatlað fólk, hinsegin fólk og fólk á öllum aldri til að sækja um störf hjá borginni. Viltu taka þátt í að móta bókasafn framtíðarinnar? Laus er til umsóknar tímabundin 80% staða verkefnastjóra miðlunar og sýningarhalds til eins árs hjá Borgarbókasafninu. Borgarbókasafnið hefur markað sér metnaðarfulla framtíðarsýn og miklar breytingar eru í farvatninu, jafnt í miðlun sem og þjónustu við gesti. Viðburða- og sýningarhald í menningarhúsum Borgarbókasafnsins er í stöðugri þróun. Lögð er áhersla á alþýðumenningu, barnamenningu og fjölmenningu, með samveru, upplifun, miðlun og menningarlæsi að leiðarljósi. Verkefnastjóri heyrir undir fræðslu- og miðlunardeild og vinnur þvert á allar starfsstöðvar Borgarbókasafnsins og hefur frum- kvæði að og umsjón með sýningarhaldi og hönnun markaðs- og kynningarefnis. Verkefnastjóri tekur virkan þátt í framkvæmd og þróun verkefna er tengjast stefnumótun Borgarbókasafnsins og því breytin- gaferli sem almenningsbókasöfn ganga nú í gegnum. Nánari upplýsingar um helstu verkefni og ábyrgð er að finna á innri vef Reykjavíkurborgar. Launakjör eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í ársbyrjun 2019. Upplýsingar um starfið gefur Guðrún Dís Jónatansdóttir, deildarstjóri fræðslu og miðlunar, gudrun.dis.jonatansdottir@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til og með 16. desember n.k. Umsóknir skulu sendar á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hæfniskröfur • Háskólapróf á meistarastigi sem nýtist í starfi • Að lágmarki 2ja ára reynsla af verkefnastjórnun, grafískri hönnun og sýningarhaldi • Metnaður, frumkvæði, skipulagshæfni, hugmyndaauðgi og sjálfstæði í starfi • Færni og geta til að vinna undir álagi og sinna mörgum viðfangsefnum • Færni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki • Góð almenn tölvukunnátta og mjög góð þekking á InDesign, Illustrator, Photoshop og hvers kyns nýmiðlun • Íslensku- og enskukunnátta sem nýtist í starfi og geta til að tjá sig í ræðu og riti, kunnátta í fleiri tungumálum er kostur en ekki skilyrði • Mjög góðir skipulagshæfileikar og fagmennska í vinnu- brögðum Waldorfleikskólinn Sólstafir í Reykjavík auglýsir eftir leikskólakennara eða almennum starfsmanni í 100% stöðu á leikskólann á Marargötu 6. Leikskólinn er sjálfstætt rekinn og starfar eftir Waldorf stefnunni sem hefur skapandi og heildrænt leikskólastarf að leiðarljósi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á solstafir@waldorf.is og á marargata@waldorf.is. Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: kopavogur.is Grunnskólar Kennari í Snælandsskóla Umsjónarkennari í Smáraskóla Umsjónarkennari í Salaskóla Leikskólar Deildarstjóri í Austurkór Deildarstjóri í Álfatún Deildarstjóri í Fífusali Deildarstjóri í Kópahvol Deildarstjóri í Núp Leikskólakennari í Álfaheiði Leikskólakennari í Álfatún Leikskólakennari í Austurkór Leikskólakennari í Baug Leikskólakennari í Læk Leikskólakennari í Urðarhól Sérkennari í Austurkór Sérkennari í Baug Velferðarsvið Starfsfólk í þjónustuíbúðir Starfsmaður á skammtímaheimili Stjórnsýslusvið Verkefnastjóri Náttúrufræðistofu Umsóknir ásamt upplýsingum um störfin eru á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is. Laus störf hjá Kópavogsbæ Job.is GLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Þú finnur draumastarfið á 14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 . D E S E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 1 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 1 3 6 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 9 B -E E 6 8 2 1 9 B -E D 2 C 2 1 9 B -E B F 0 2 1 9 B -E A B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 3 6 s _ 3 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.