Fréttablaðið - 01.12.2018, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 01.12.2018, Blaðsíða 38
Köllum hann Jósef, milljarðamæringinn, blaðamanninn, flótta-manninn frá Venesú-ela sem ég hitti fyrir utan stærstu flótta- mannabúðirnar í Boa Vista, höfuð- borg Roraima, nyrsta fylkis Brasilíu, sem liggur að Venesúela. „Það er svo skítt heima, það er ekki einu sinni hægt að skeina sig, ekki til klósett- pappír.“ Síðan 2013 hefur einn af hverjum tíu íbúum Venesúela eða hátt í fjórar milljónir flúið land. Land sem situr á næstmestu olíubirgðum í heimi á eftir Sádi-Arabíu, og var fyrir aðeins tíu árum ríkasta land Suður-Ameríku. Hann hafði komið tveimur dögum fyrr, einn af 5.000 flóttamönnum sem streyma daglega yfir landamærin til Brasilíu. „Nei, það er ekkert pláss fyrir mig í búðunum, þær eru bara fyrir fjölskyldur með ung börn, ég … við öll hérna fyrir utan girðinguna, þurfum að bjarga okkur á eigin spýtur. Hér er þó til matur og peningar sem eru ekki verðlausir.“ Venúsúelamenn settu heimsmet í verðbólgu í sumar, þegar hún náði milljón prósentum. Ef þú hefðir skipt milljón dollurum í bolívara, þeirra gjaldmiðil, þegar Nicolás Maduro tók við völdum fyrir fimm árum og skiptir til baka í dag fengir þú 3 doll- ara og 40 cent; eða 500 kall fyrir þínar 120 milljónir íslenskra króna. „Þegar ég fór að heiman kostaði heill kjúklingur 14,6 milljónir bolív- ara, sem er um 15 kíló af þúsund króna seðlum, ef hann var þá til. Mánaðarlaunin voru síðast þegar ég fékk útborgað 50 milljónir, sem dugar fyrir þremur kjúllum og einni vatnsflösku þann mánuðinn.“ Síðan leit hann í kringum sig, horfði á móður drekka vatn úr flösku, meðan kornabarn sem hafði fæðst í skógarrjóðri við landamærin nokkr- um dögum fyrr fékk sopa af ylvolgri móðurmjólk. Frænka einhvers sneri snilldarlega við tveimur kjúklingum fyrir nýlenta flóttamenn á tunnuloki, sem lá á brúnni jörðinni milli tveggja polla. Flóttamennirnir voru mjög áber- Venesúelar Fyrir áratug var Venesúela eitt auðugasta land Suður-Ameríku. Nú flýja landsmenn fátækt og verðbólgu. Ljósmyndir og texti: Páll Stefánsson Flóttamannahjálp SÞ, í samvinnu við Rauða krossinn, gefur barnafjölskyldum tvær máltíðir á dag, hér er verið að gefa hádegisverð. Táraflóð í nýju landi, mæðgin búin að vera viku í flóttamanna- búðum í Boa Vista í Brasilíu. Mánaðarlaunin voru síðast þegar ég fékk útborgað 50 Milljónir andi þarna norður frá; gangandi í hópum búnir einum bakpoka og skjóðu, fullri af minningum og mynd- um frá heimalandinu. Staddir þarna í von um betri tíma, í landi sem var svo líkt en samt svo framandi með annað tungumál, og stjórnarfar. Það sem af er þessari öld hafa bara fleiri flóttamenn komið frá Sýr- landi, sex milljónir á móti fjórum frá Venesúela. Hingað til hafa móttökur grann- þjóða Venesúela verið til fyrirmyndar en það er að breytast hratt. Ekvador og Perú eru að skella í lás. Brasilía og Kólumbía, sem tekið hafa á móti flestum, eru farnar að ókyrrast. Það er erfitt, flókið og dýrt að taka á móti hundruðum þúsunda flóttamanna sem eiga ekki neitt, ekki einu sinni pappír til að skeina sig. Tile Mate 4.990kr. Bi rt m eð fy rir va ra u m v ill ur o g ve rð br ey tin ga r. G ild ir m eð an b irg ði r e nd as t. siminn.is/jol Cutty Clock vekjaraklukka 4.990kr. Tractive dýra GPS 9.990kr. Dansandi hátalari 3.490kr. DJI Tello dróni 19.990kr. Skoðaðu úrvalið í vefverslun okkar eða komdu í heimsókn í verslanir Símans. Þú getur meira um jólin með Símanum Snjallar gjafir fyrir jólaglögga Karaoke hljóðnemi 7.990kr. Þráðlaus hleðsla – fíll 3.990kr. Polaroid vasaprentari 19.990kr. 1 . d e s e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r d A G U r38 H e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð 0 1 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 1 3 6 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 9 B -8 B A 8 2 1 9 B -8 A 6 C 2 1 9 B -8 9 3 0 2 1 9 B -8 7 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 3 6 s _ 3 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.