Fréttablaðið - 03.12.2018, Side 30
1804 Thomas
Jefferson
kjörinn forseti
Bandaríkjanna.
1916 Íþrótta-
félagið Skalla-
grímur stofnað í
Borgarnesi.
1967 Fyrsta
hjartaígræðslan
framkvæmd í
Suður-Afríku.
1970 Verslunar-
miðstöðin
Glæsibær opnar
dyr sínar.
1979 Ruhollah
Khomeini valinn
fyrstu erki-
klerkur Íran.
1984 Fjögur þúsund manns farast, og um 600 þúsund
aðrir veikjast, eftir efnaleka úr verksmiðju Union Carbide í
Bhopal í Indlandi.
1990 Mary Robinson
kjörin forseti Írlands,
fyrst kvenna.
1992 Gríska olíuflutn-
ingaskipið Aegean Sea
siglir í strand. Um 80
þúsund tonn af olíu
leka í hafið.
1992 Verkfræðingur
hjá Sema group sendir
fyrstu smáskilaboðin í
gegnum símkerfi Voda-
fone.
2014 Japanska geimvísindastofnunin JAXA skýtur Haya-
busa2 geimfarinu á loft.
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli
og útfarir má senda á netfangið
timamot@frettabladid.is.
Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is
eða hringja í síma 550 5055.
Ástkær pabbi minn,
tengdapabbi og afi,
Benedikt Gunnarsson
listmálari og fyrrverandi dósent
í myndlist við KHÍ,
Kastalagerði 13, Kópavogi,
lést á líknardeild Landspítalans fimmtudaginn
22. nóvember. Útför hans fer fram frá Háteigskirkju
þriðjudaginn 4. desember klukkan 15.00.
Valgerður Benediktsdóttir Grímur Björnsson
Gunnar Grímsson
Sóley Grímsdóttir
Merkisatburðir
Á þessum degi fyrir 24 árum, eða þann
3. desember 1994, kom PlayStation-
leikjatölvan fyrst á markað. Hún fór fyrst
í sölu í Japan en nokkrum mánuðum
seinna rataði hún í
verslanir í Evrópu og
Bandaríkjunum.
Vinsældir leikja-
tölvunnar voru
gríðarlegar og á
tæpum áratug náði
Sony að selja rúmlega
100 milljónir vélar.
Með tilkomu Pla-
yStation urðu straum-
hvörf í afreyingargeir-
anum. Skyndilega höfðuðu tölvuleikir
til allra. Eftir sátu Nintendo og Sega með
sárt ennið, þó að fyrrnefnda fyrirtækið
ætti eftir að ná vopnum sínum aftur
með tíð og tíma.
Þ etta g e r ð i st : 3 . d e s e m b e r 1 9 9 4
PlayStation kemur á markað
PlayStation naut frá fyrsta degi
mikilla vinsælda.
Háskóla Íslands heiðraði sextíu og þrjá nýdoktora á laugardaginn. Mynd/HáSkóli ÍSlandS
Sextíu og þrír doktorar sem brautskráðust frá Háskóla Íslands á síðasta ári voru heiðraðir við hátíðlega athöfn á laugardaginn. doktorsnemar frá öllum fimm fræðasviðum
tóku þar við gullmerki Háskóla Íslands
að viðstöddum guðna th. Jóhannessyni,
forseta Íslands.
Þetta er í áttunda sinn sem háskólinn
heiðrar nýdoktora með þessum hætti, en
í hópi brautskráðra að þessu sinni voru
24 karlar og 39 konur. af heildarfjöldan-
um eru 44 prósent með erlent ríkisfang.
sá hópur kemur víða að, samkvæmt
upplýsingum frá Háskóla Íslands, eða
frá 19 löndum evrópu, asíu og Norður-
ameríku.
„Við minnumst þess nú í ár að 100 ár
eru liðin frá því Ísland varð fullvalda
ríki, 1918. Á þeim tímamótum er einnig
vert að minnast þess að árið 1918 voru
liðin sjö ár frá því Íslendingar stofnuðu
háskóla, 1911. stofnun Háskóla Íslands
er eitt skýrasta dæmið um þá bjartsýni
og menntunarhug sem ríkti meðal þjóð-
arinnar í upphafi nýrrar aldar,“ sagði
Jón atli benediktsson, rektor Háskóla
Íslands, í ávarpi sínu.
Um þessar mundir stunda um 600
manns doktorsnám við Háskóla Íslands.
alls munu 60 nemar ljúka doktorsprófi á
árinu 2018 og verður heildarfjöldi dokt-
ora sem brautskráðst hafa frá Háskóla
Íslands frá upphafi á sjöunda hundrað
í loks árs.
„Fjöldi doktorsnema við Háskóla
Íslands styrkir ótvírætt stöðu hans sem
alþjóðlega viðurkennds rannsóknar-
háskóla. Um leið gerir það skólanum
kleift að sinna hlutverki sínu sem æðstu
menntastofnunar þjóðarinnar. Öflugur
rannsóknarháskóli er frumskilyrði þess
að Ísland verði samkeppnisfært í vís-
indum, nýsköpun og atvinnuþróun, en
grunnrannsóknir og góð og fjölbreytt
menntun eru jafnan talin ein helsta for-
senda hagvaxtar og aukinnar velsældar,“
sagði Jón atli. kjartanh@frettabladid.is
Heiðruðu fjölþjóðlegan
hóp nýdoktora frá HÍ
Háskóli Íslands heiðraði nýdoktora með áttunda árið í röð. Um þessar mundir stunda
um 600 manns doktorsnám við skólann og frá upphafi hafa á sjöunda hundrað nem-
enda lokið doktorsnámi við hann. Stór hluti hópsins er af erlendu bergi brotinn.
Öflugur rannsóknar-
háskóli er frumskilyrði
þess að Ísland verði samkeppnis-
fært í vísindum, nýsköpun og
atvinnuþróun.
Jón Atli Benediktsson,
rektor Háskóla Íslands
Sony hefur haldið áfram að gefa út
leikjatölvur undir vörumerkinu PlaySta-
tion en í desember á þessu ári markaðs-
setur fyrirtækið sérstaka viðhafnarút-
gáfu af upphaflegu leikjavélinni. – khn
Ástkær eiginkona mín,
móðir okkar og tengdamóðir,
Hlíf Guðjónsdóttir
Lýsubergi 13,
Þorlákshöfn,
andaðist miðvikudaginn 21. nóvember.
Útför fer fram frá Kotstrandarkirkju, Ölfusi,
þriðjudaginn 4. desember kl. 14. Þeim sem vilja minnast
hennar er bent á Líknarfélagið Alfa.
Tómas B. Guðmundsson
Pálína i. Tómasdóttir Sigurjón Bergsson
Sigríður Tómasdóttir árni i. Sigvaldason
Víðir Tómasson Elísabet Guðmundsdóttir
Guðmundur S. Tómasson Sigríður ósk Zoëga Sigurðard.
Ragnheiður Tómasdóttir Brynjólfur Magnússon
J. Brynja Tómasdóttir Helgi Helgason
og fjölskyldur.
3 . d e s e m b e r 2 0 1 8 m Á N U d A G U r14 t í m A m ó t ∙ F r É t t A b L A ð i ð
tÍmamót
0
3
-1
2
-2
0
1
8
0
5
:0
3
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
9
C
-9
E
E
C
2
1
9
C
-9
D
B
0
2
1
9
C
-9
C
7
4
2
1
9
C
-9
B
3
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
0
s
_
2
_
1
2
_
2
0
1
8
C
M
Y
K