Fréttablaðið - 03.12.2018, Page 36
Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Úlfarsfell – fjarskiptamastur
og útsýnispallur
Kynningarfundur fimmtudaginn 6. desember kl. 20 í Dalskóla
Allir velkomnir!
Reykjavíkurborg og Sýn hf/ Vodafone hafa látið
vinna tillögu að deiliskipulagi fyrir um 1,3 hektara
svæði á toppi Úlfarsfells þar sem fyrirhugað er að
reisa 50 metra hátt arskiptamastur fyrir loftnet
og tækniskýli með útsýnispalli.
Umrædd framkvæmd tryggir fullnægjandi
útvarps- og arskiptaþjónustu á höfuðborgar-
svæðinu og til að lágmarka sjónræn áhrif
mannvirkja er lagt til að unnið verði með náttúru-
leg byggingarefni á þann hátt að mannvirkin
falli sem best inn í landslagið og umhverfið.
Á fundinum verða kynntar tæknilegar
forsendur verkefnisins og skipulagstillaga
sem er í kynningarferli.
Fundurinn er haldinn í Dalskóla,
Úlfarsbraut 118–120, 113 Reykjavík,
fimmtudaginn 6. desember, kl. 20.
Frægir á
ferð og flugi
Ljósmyndarar Getty eru ávallt með linsuna
á lofti og mynda fræga fólkið hvar sem það
stígur niður fæti um víða veröld. Okkar mað-
ur Hafþór Júlíus Björnsson varð á vegi þeirra
að þessu sinni en hann og eiginkona hans
Kelsey Morgan Henson eru í Los Angeles þar
sem ljósmyndarar smelltu mynd af þeim.
Djammdrottningin Paris Hilton var
hress um helgina í Los Angeles.
Quentin
Tarantino leiðir
nýbakaða brúði
sína Danielu Pick
út af veitingastað
í Beverly Hills.
Bradley Cooper,
Sam Elliott og
Lady Gaga mæta
á American Cine-
matheque-verð-
launahátíðina í
Beverly Hills þar
sem Cooper var
heiðraður.
Sigourney Weaver mætti í 40 ára
afmæli Alien sem haldið var í Symph-
ony Space í New York. Talaði þar um
myndina og sagði áður ósagðar sögur.
Hjónakornin Hafþór Júlíus
og Kelsey Morgan Henson
koma út af flugvellinum í Los
Angels. Fjórar ferðatöskur
og handfarangur. Hér er ekki
ferðast létt.
Kate Beckinsale og
Stephen Simbari mættu
á leik Los Angeles Lakers
og Indiana Pacers.
3 . d e s e m b e r 2 0 1 8 m Á N U d A G U r20 l í f i ð ∙ f r É T T A b l A ð i ð
Lífið
0
3
-1
2
-2
0
1
8
0
5
:0
3
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
9
C
-B
C
8
C
2
1
9
C
-B
B
5
0
2
1
9
C
-B
A
1
4
2
1
9
C
-B
8
D
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
0
s
_
2
_
1
2
_
2
0
1
8
C
M
Y
K