Stjarnan - 01.11.1926, Page 3
STJARNAN
163
SVAR.
við greininni “Sabbatsdagurinn œtlaður Gyðingum ein-
um” erbirtist í 10. tbl. Heimilisblaðsins 1925.
Sumir kaupendur Stjörnunnar lesa
einnig “HeimilisblaÖið” og 'hafa þess-
vegna séð hvernig þatS ræSst á þann eina
hvíldardag, sem skapari himins og jarS-
ar nokkurn tíma hefir innsett, helgað og
blessað; á þann eina hvíldardag, sem í
ritningunni er nefndur: “Hvíldardagur
Drottins”; á þann eina hvíldardag, sem
Jesús, fyrirmynd vor, hélt á hérvistar-
dögum sínum; á þann eina hvíldardag,
sem Kristur er herra yfir. Sumir íslenzkr
ir prestar hér vestan hafs hfa einnig not-
aö “punktana” í ofannefndri grein í
ræ.Öum, sem haldnar hafa verib í þeim
tilgangi aÖ rífa niSur Guös orÖ og af-
vegaleiöa þá, sem fylgja vilja sannleik-
anum. Hefir ritstjóri Stjörnunnar haft
þá ánægju (?) aÖ hlusta á eina þess hátt-
ar ræÖu og komu honum til hugar orS
Páls postula: “AugnamiÖ kenningarinnar
er kærleikurinn af hreinu hjarta, góÖri
samvizku og hræsnislausri trú; en frá
þessu eru sumir viknir og hafa snúiö sér
til þvættings; þeir látast vera löglæröir,,
þó>tt þeir hvorki skilji sjálfir, hvað þeir
segja, né þaö, sem þeir telja öörum tru
um.” t . Tim. 1:5-7-
Trúbræður vorir á fslandi hafa fyrir
löngu svarað greininni í Heimilisblaðinu
og af því að þeir standa oss ekki að baki
í þekkingu á ritningunni og í því að bera
hönd fyrir höfuð sér, þegar lítilsigldir
og fáfróðir í ritningunni ráðast á þá og
sannleikann eins og hann er í Jesú Kristi,
þá ætlum vér hvorki að bæta viö né fella
úr því svari heldur birta það í heild
sinni. — Ritstj.
Þegar eg las greinina í Heimtlisblaðinu
með fyrirsögninni: “Sabbatsdagurinn
ætlaður Gyðingum einum,” og sá að nafn
N. D. Canright’s stóö í sambandi við
hana, komu mér ósjálfrátt í hug orö
spekingsins, sem standa í Orðskv. 26,5:
“Svara þú heimskingjanum eftir fíflsku
hans, svo hann haldi ekki að hann sé
vitur.”
Persónulega þakka eg ritstjóranum,
herra Jóni Helgasyni, fyrir greinina;
margir hugsandi mienn hafa borið hana
saman við Biblíuna og niðurstaðan hefir
gjört marga hissa. Allar slíkar æsinga-
fullar árásir á þann dag, sem Drottinn
sjálfur blessaði og helgaði löngu áður en
nokkur Gyðingur var til, til að halda
hann helgan, munu detta máttlausar nið-
ur, líkt og vatnið hrynur af sjófuglinum.
Bók Canright’s gegn kenningu Aðvent-
ista, er af hugsandi mönnum í Ameriku
skoöuð sem ósvífin blekkingartilraun
fbluffj. Að annari niðurstööu getur
maður heldur ekki komist við lestur
hennar, því að hún er skrifuð í reiði og
af þeirri ástæðu að höfundurinn komst
ekki i þá stöðu, sem hann vildi og sótt-
ist eftir; af þessari ástæðu varð hann
reiður og hét því í hjarta sínu að hefna
sin. Hann gekk yfir í söfnuð Baptista og
Jkrifaði umrædda bók. Baptistarnir veittu
honum ekki heldur neina sérstöðu og fá-
tækur og óhamingjusamur dó hann á
bóndabæ einum í Wisconsin fyrir nokkr-
um árum. Skömmu áður en hann dó,
heimsóttu tveir af starfsmönnumi vorum
liann, og lét hann þá í ljós, að það hefðu
verið sælustu dagarnir i lífi sínu, þegar
hann prédikaði á meðal vor, áður en
valdafýknin greip hann tökum sínum.
Hinar 74 greinar í Heimilisblaðinu
fmig furðar á að þær skyldu ekki vera