Stjarnan - 01.11.1926, Síða 9
STJARNAN
169
vísu líka aÖ sýna fram á aÖ hvíldardags-
breytingin sé 'bygö á Ritningunni, en þaö
tekst illa, s'br. hinar 74 greinar í Heimilis-
blaöinu. Þar vantar alveg: “Svo segir
Drottinn, eÖa þannig hefir Drott-
inn fyrirskipaö.” — Um kirkjufeÖurna
segir Lúter: “Ver verðum að lesa rit
kirkjufeðranna með varhygð, því að
þeir segja ekki ávalt sannleikann í guð-
legum efnum. En sá, sem hafnar Biblí-
unni og tekur í staðinn rit kirkjufeðr-
anna og útskýringar þeirra, hans rann-
sókn er árangurslaus og án nokkurrar
niðurstöðití.” ('Luthers OBorfcdaler,
fsvensk útgj bls 13.).
VoriS 1910 fór fram blaÖadeila milli
kennimanns mótmælendaflokks eins, dr.
Frederic B. Duval, og kaþólsks prests,
A. Gerritsma aÖ( nafni, er báðir áttu
heirna í Winnipeg, Manitoba, Canada.
Deilan snérist um það, hvort kaþólska
kirkjan hefði það vald, sem hún tekur
sér, eða ekki. En þegar “faðir” Ger-
ritsma i grein sinni í “Free Press” hinn
21. apríl 1910 ibauöst til að greiöa 1000
dollara fyrir eina einustu ritningargrein
sem fyrirskápaiðii helgihald sunnudags-
ins, þá var deilunni þar með lokið; sem
vqblegt var svarabi; dr. Ðuval ekfki.
“Faðir” Gerritsma skrifaði meðal ann-
ars það sem' hér fer á eftir:
"Pyrst dr. Duval neitar að kirkjan
hafi rctt tfl að gefa lög, hversvegna
hlýðir hann þá, þvert ofan í kenningu
Ritningarinnar, lögum kirkjunnar með
tilliti til þess að halda helgan sunnudag-
inn? Biblía mótmælenda segir greini-
lega: “Minstu þess að halda hvíldardag-
inn heilagan,” og á mörgum öðrum
stöðum bœði í Gamla og Nýja testa-
mentinu heldur Biblían skýrt fram
helgihaldi hvíldardagsins. Hvert einasta
skólabarn veit, að hvíldardagurinn er
sjöundi dagur vikunnar, og þrátt fyrir
það halda ölk trúárfélög mótmælenda,
að undanskildum sjöunda dags Advent-
istum, sunnudaginn heilagan í staðinn
fyrir hvíldardagmn, af því að kaþólska
kirkjan gjörði þessar breytingar á
fyrstu timum kristninnar. Eg býð hr.
Duval 1000 dollara, ef hann vill sýna
mér einn einasta ritnvngarstað í B'iblíu
mótmœDnda eða kaþólskra, hvort held-
ur er í Gamla eða Nýja testamentinu,
sem fyrirskipar oss að halda heilagan
sunnudaginn.”
Fyrir hérumbil 34 árum kom “faSir”
Enright með líkt tilboð um 1000 dollara
fyrir einn, einasta ritningarstað, sem
sannaöi að sunnudagshelgihaldið væri
rétt, en enginn gaf sig fram. Hér skal eg
leyfa mér að vitna í eftirfarandi bréf,
sem skýrir sig sjálft. Hr. E. E. Franke
í New Yorlc, skrifaði “fööur” Enright
og spurðist fyrir um hvort það væri á-
reiðanlega sannleikur, aö hann hefði á
opinberri samkomu komið fram meö
slikt tilboS. Svarið sem hann fékk, hljóð
aði þannig:
“Hinn 11. jan. 1892.
Til hr. E. E. Eranke New-York.
Kœri vinur! Bréf yðar barst mér í
hendur fyrir nokkrum dógum. Blaðið,
sem þér talið um, hefi eg ekki séð. Mín
orð voru þessi: Eg hefi aftur og aftur
heitið 1000 dollurum hverjum þeim,
sem frá biblíunni einni getur sýnt og
og sannað, að eg sé skyldur til að halda
helgan sunnudaginn. iSlík lög eru ekki til
i Bibliunni. Þau lög eru einungis komin
frá hinni heilögu kaþólsku kirkju
Bibtian segir: “Minstu þess að halda
hvíldardaginn heilagan.” Kaþólska
kirkjan segir: “Nei, með mínu guðdom-
lega valdi afnem eg hvíldardáginn og
fyrirskipa þér að halda helgan hinn
fyrsta dag vikunnar. Og sjáið, allur
hinn mentaði heimur beyghr sig í lotn-
ingarfullri tíjýðni fyrir skipun hinnar
heilögu kirkju. Eyrirgefið hvað svarið
kemur seint.
MeSvirðingu.—71 Enright, Css., R.,
kaþóílskur prestur viS “Redemptorist
College, Kansas City, Mo.”
Sem svar við bréfi, er hr. John R.