Stjarnan - 01.11.1926, Síða 11
STJARNAN
^iKjanna. iúi, þegar hvilclarciagslielgihald-
ið er orðið hjartans mál, af því aö Guð
sjálfur skipar, og vér lærum aS segja
eins og Jósep : “Hvernig skyldi eg þá að-
hafast þessa miklu óhæfu og syndga á
móti GuSi,” iþá fer málið aö horfa alt
öðru vísi viS.
Eg hirSi ekki um aS svara þeirri nú-
tímans vantrú, sem fram kemur í grein-
inni viSvíkjandi sköpun heimsins. Vér
Aöventistar trúum því aö GuS hafi skap-
aö heiminn á þann hátt, sem Ritningin
segir. Þaö, að hann hafi framkvæmt þaS
171
á löngum tímabilum, er “nýmóSins” van-
trú sbr. 2. Pét. 3, 1-5. Almáttugur GuS á
eins hægt með að skapa hnött á sex dög-
urn, eins og á 6000 eða 6,000,000 árum.
ÞaS er aÖeins vort eigið takmarkaöa vit
sem á erfitt með aö skilja þetta.
Hér læt eg staöar numið, því aS mér
liggur nærri að halda, aS í hjarta sínu
heimti hvorki ritstjóri HeimilisblaSsins,
né réttsýnis lesendur frekari sannanir til
þess aö geta séð hvað er sannleikurinn í
þessu máli.
0. J. Olsen.
ARINELD-
URINN
Bæn Súsíu.
Þaö var helgidagur. Börnin höfSu hóp-
ast saman á grænum bala þar sem þau
skemtu sér sérlega vel.
“EomiS strákar og stelpur,” kallaöi
Frizk Einde, “viö skulum leika “veiSi-
ferS eftir íkorninum.”
“Komdu Súsía,” sagöi einn drengur-
inn við litla stúlku, sem stóS dálítiS út úr
hópnum, eins og væri hún hálf feimin
viS aö taka þátt í gleðinni.
“Ó, skiftu þér ek'ki af henni,” sagði
Frizk Linde, “hún er ekki þess viröi aS
tekiÖ sé eftir henni. Eaöir hennar er
drykk jumaSur. ”
Hiö föla andlit litlu stúlkunnar varð
blóðrautt, er ’hún heyrði þessi nístandi
köldu hugsunarleysis orð. Hún var mjög
viökvæm og örin hafSi hitt þar sem hún
var veikust fyrir.
Hún vissi þaö vel aS faðir hennar var
drykkjumaður, en aS vera hædd þannig
fyrir þaS í margra viSurvist, var meira
en hún gat þolað. Brennheit tárin runnu
niður kinnar hennar er hún yfirgaf leik-
völlinn.
Mamma hennar sat viS gluggann er
hún kom heim. Hún gat séS á grátþrútna
andliti barnsins, aS eitthvaö haföi komiS
fyrir.
“Hvaö er aS, Súsa?” spuröi mamma
hennar blíSlega.
“Ó, mamma,” sagði Súsía grátandi og
faldi andlit sitt í kjöltu móður sinnar,
Frizk Linde sagði svo voSalega ljótt um
mig.” Og svo grét hún svo ákaft aS hún
gat varla talaS. “Hann sagSi að eg væri
ekki þess virSi að tekiS væri eftir mér,
og aö pabbi væri drykkjumaÖur.”
“Aumingja litla stúlkan mín,” sagði
frú Ellet döpur í ibragöi, og tár komu
fram í augu hennar.