Stjarnan - 01.11.1926, Síða 16

Stjarnan - 01.11.1926, Síða 16
s K M iHin elstu minnismerki siðmenning- I arinnar eru aS líkindum fundin í i bjarghellum í Norðurhluta Spánar og ! suðurhluta Frakklands. Inni í dimrn- 1 umi 'bjarghellum hafa menn á veggj- Í unum fundiö málverk, uppdrætti og | úthöggna hluti, sem eru svo fögur og p vel úr garÖi gerÖ, aö jafnvel vísinda- | nienn, sem fylgja Darwins stefnunni, | geta ekki nóglega hælt þeim. HundraS ■| og tuttugu kSílómetrum fyrir austan ^ Bordeaux fundust til dæmis sjö þess s háttar hellar í einum litlum dal. s Darwins-menn hafa gjört allra s handanna ágizkanir viSvíkjandi aldri I þessara minnismerkja fornaldar siS- 1 menningar á háu stigi. Sumir þeirra 1 segja aÖ þau séu tíu þúsund ára gömul, S aðrir að þau séu rniljón og sex hundr- S uö þúsundir ára! s Fyrsti hellirinn var fundinn af &0 J . r s spönskum veiSimanni árið 1868, en s þessi fundur rakti ekki athygli manna 1 fyr en áriS 1895, þegar frakkneskur 1 fornfræðingur fann samskonar helli. 1 Nú eru 38 hellar fundnir og voru 33 | þeirra fundnir eftir áriÖ 1900. Einn | þessara hella er 234 metrar á lengd | (702 fet). i Á veggjunum í þeim eru víða listar- j§ Jeg málverk af dýrum, sér 'í lagi af vís- | undum fbísonj, hreindýrum, hestum, | antflópum,1 mammútdýrum f'einskon- | ar fílum), villisvínum, ljónum, ein- | hyrningum o. m. fl. Mállitirnir eru | gulir, rauðir og svartir. O'lían hefir aS | líkindum verið af dýra.fitu. Sumar m myndir eru svo náttúrlegar, að hinn h sænski prófessor G. F. Steffen segir &a um þær: g “Ef náttúran gæti dýrðleggjört h sjálfa sig meS mállistinni, mundi hún h mála risavaxna vísunda eins og norð- &a spænskur fornlistaSmaður — einhver § Mikael Angelo þeirra tíma — hefir i gjört.” Og enn framar segir hann: § Hér fara allar getgátur framþróunar- | kenningarinnar út um þúfur.” Og þó s RfSCílSBaSlíaSIHSraSKlSMSSíiSEíSMSMSMSMSKlSCíS s H S er prófessor Steffen Darwins-maður í H húð og hár. Það sem nú er sannreynt er þetta: I Hellamunnarnir hafa aS nokkru leyti i verið þaktir sandi og mold. Kalkkent S vatn hlýtur að hafa fylt hellana um j§ stuttan tíma, þdí að á myndunum er g þunt lag af kalki, er hafði verið skil- | iS frá vatninu. Hið upprunalega § klettagólf er þakið stalagmit (eins 'kon- | ar hraungrýti, setn stendur upp í loft- | ið í stönglumý. t sumum hellum er jg þetta lag meir en meter (3. fet) á þykt. | Myndirnar hljóta að hafa verið s málaðar áöur en vatnið kom inn í hell- 1 ana, það sést nefnilega af því, að hægt | er að fylgja myndunum niður fyrir j§ núverandi gólf )í helunum og niður | fyrir stalagmit lagið. Á mydnunum | eru einnig margar dýrategundir, sem |! eru fyrir löngu útdauðar. í ljósi hinna sögulegu frásagna ritn- g ingarinnar liggur við að halda, að i þessar máluSu og úthöggnu imyndir 1 hafi orðið til á undan syndaflóðinu. | Að menn í þá daga hafi verið listfeng- § ir, gefur bi'blían okkur upplýsingu um. | Svo er það annað, sem einnig virðist 5 styöja þá skoðun, að menn á undan i flóðinu hafi notaö þessa hella, að lík- | indum í veiðitíðinni; þv*í að þar eru | margar úthöggnar kvennmannsmynd- g ir. Þær eru svo að segja allar höfuS | og fótalausar; það er að skilja að ein- | ungis hinn svokallaði “torso” eða bol- || ur er sýndur. “Vér höfum hér úthöggnar mynd- 1 ir,” segir hið sænska tímarit “Várlds- § áldrana/’ sem aldrei hafa verið höggn- g ar í öðrum tilgangi, en að sýna þá | parta kvenmannslíkamans, sem mesta | undrun vekja, þegar þær eru skoðaðar | frá sjónarmiði ástúíðanna og móður- g skyldunnar.” Þetta stendur alt heima við þá lýs- | ingu, sem biiblían gefur af mönnum á g undan syndaflóðinu. — Kr. Ukebl. HSMSMSKJSKISKlSKlSKlSeilSKISKiaKlSraSHSKlSMa SYNDAFALLIÐ, MANNKYNSSAGAN OG JARÐFRÆÐIN.

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.