Stjarnan - 01.03.1930, Blaðsíða 4

Stjarnan - 01.03.1930, Blaðsíða 4
36 STJARNAN L,ögmál kærleikans var grundvallarlög stjórnar Gu8s. Þess vegna var farsæld og hamingja allra skapaðra vera undir því komin, a8 þær lifÖu a8 öllu leyti í samræmi við hiÖ fullkomna réttlæti þess lögmáls. ÞaÖ er áform GuÖs að allar skapaÖar verur þjóni honum af elsku. Hann óskar þess að þær sýni honum hlýðni, sem stafar af skynsamlegri verð- setning lyndiseinkunnar hans. Hann gefur ölluin frjálsan vilja, til þess a8 þeir þjóni honum af frjálsum huga. Lucifer—sonur morgunroðans En þaÖ var einn, sem misbrúkaði þetta frjálsræÖi. Syndin 'byrjaði í honum, sem næstur Kristi var mest heiðraður af Guði, og sem var hinn voldugasti og hæstvirti meðal í'búa himinsins. ÁÖur en hann féll, var Lucifer hinn atkvæðamesti meðal hinna yfirskyggjandi Kerúba, heilagur og óflekkaður. “Svo segir Herrann Drott- inn: þú varst ímynd innsiglishrings, full- ur af speki og fullkominn aÖ fegurð! þú varst i Eden, aldingarði Guðs; þú varst þakinn allskonar dýrum steinum.’’ “Eg hafÖi skipaÖ þig verndar-kerúb; þú varst á hinu heilaga Guös fjalli, þú gekst innan um glóandi steina. Þú varst óaðfinnanlegur i breytni þinni frá þeim degi, er þú varst skapaÖur, þar til er yf- irsjón fanst hjá þér.” Hversu ertu hröpuð af himni, árborna morgunstjarna! Hversu ert þú að velli lagður, undirok- ari þjóðanna.” Esek. 28:12-17; Jes. 14:12. Lucifer hefÖi getað staðiö undir náð Guðs, elskaður og heiðraður af engla- fjöldanum, og hefÖi getað notaö hina miklu hæfileika sina öðrum til blessunar og til þess að dýrðleggjöra Skapara sinn. En spámaðurinn segir: “Hjarta þitt varð hrokafult af fegurð þinni; þú gjörðir speki þína aö engu vegna viÖ- hafnarljóma þíns.” Smám saman fór Lucifer að þrá sjálfsupphefð. “Hjarta þitt var hrokafult, svo að þú sagðir: Eg er Guð.” “Þú, sem sagðir i hjarta þínu : Eg vil upp stíga til himins ! Ofar stjörnum Guðs vil ég reisa veldistól T minn! Á þingfjalli Guös vil ég setjast að.” “Eg vil stíga ofar skýjaborgum gjörast líkur hinum Hæsta.” 1 stað- inn fyrir að upphefja Skaparann i elsku og hlýðni allra skapaðra vera Guðs,reyndi Lucifer að koma þeim til að sýna sér hollustu og þjónustu. Þessi höfðingi englanna þráði þann heiður, sem hinn eilífi Faðir hafði veitt Syni sínum. Hann reyndi aÖ sölsa undir sig þaö vald, sem einungis Kristur hafði rétt til þess að taka sér. f sinni miklu gæzku beið langlundar- geð Guðs eftir iðrun Lucifers. Honum var ekki undireins vikið frá hinni háu stöðu sinni, þegar hann fyrst varð óá- r.ægður, nei, ekki einu sinni þegar hann fór aö halda á lofti hinum fösku stað- hæfingum sínum fyrir hinum hlýðnu englum. Hann hélt stöðu sinni í langa tíÖ eftir það. Hvað eftir annaÖ var hon- um gefið fyrirheit um fyrirgefning, ef hann aðeins vildi iörast syndar sinnar og sýna Guði hlýðni. Tilraunir, sem aöein.-, Guð hefÖi getað upphugsaÖ, voru gerðar til að sannfæra hann um að hann nú var að fara inn á stigu ógæfunnar. Andi ó- ánægjunnar hafði aldrei fyr veriö þekt- ur á himnum. Lucifer sjálfur sá ekki í fyrstunni hvert hann stefndi og ekki heldur hverjar af- leiðingarnar myndu verða af hegðun hans. Hann skildi ekki sjálfur ásig- komulag tilfinninga sinna. En þegar það var sannað að óánægja hans var að öllu leyti ástæöulaus, þá var Lucifer orð- inn sannfærður um að honurn hefði skjátlast, að kröfur Guðs væru réttlátar og að hann hefði átt að kannast við þetta frammi fyrir öllum íbúum himins- ins. Ef hann hefði gert þetta myndi hann hafa frelsað sjálfan 'sig og marg'i engla. Hann haföi enn ékki hafnað allri hlýðni við Guð; jafnvel þótt hann

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.