Stjarnan - 01.03.1930, Blaðsíða 9

Stjarnan - 01.03.1930, Blaðsíða 9
STJARNAN 4i ViS komum aítur til Alexandríu vetur- inn 1820 og þar meS endaði ferSin. Fyr en viS vorum alveg búnir aS af- ferma skipiS var mér boSin staSa á skipinu “Tal'bot” sem skipstjóri. Lá þaS skip í Alexandríu en þaö átti heima í Salem, Mass. ÞaS lá reiSubúiS til aS sigla til Liverpool á Englandi. Eftir fáeina daga var ég kominn út í hiS mikla reginhaf aftur á leiS til NorSurálfunnar. ViS hreptum stormveSur í Golfstraumn- um, en komurn okkur frá því meS því aS halda til suSausturs. Eftir nokkra vikna siglingu náSum við ákvörðunar- staS okkar. Hér í Liverpool var þaS, aS ég tíu árum áður, hafði orsakalaust veriS tekinn af hinum brezku yfirvöld- um og sendur út í herskip, þar sem ég, eins og áSur hefir veriS skýrt frá, var þvingaður til aS gera þjónustu í langa tíS og lenti aS lokum sem stríSsfangi í varShaldi. SiSan höfSu miklar breyt- ingar átt sér stað í NorSurálfunni. HiS langa stríö var á enda. Fyrst hafSi frið- ur verið saminn milli Englands og Banda- ríkjanna og land vort fékk þar með frjálsar hendur til aS reka verzlun sína á hafinu. Þessi réttindi voru enn framar staSfest eftir hina mikilsvarðandi orustu hjá Waterloo áriS 1815. Því næst höfSu hinir helztu stjórnmálamenn í NorSur- álfunni komiö saman i Vínarborg og á- kveSiS landamæri ríkjanna og þannig staSfest friSinn. Bretar urSu aS gefa frá sér þau réttindi, sem þeir höfðu tekiS sér, aS taka meS valdi og reka út á herskipaflota sinn alla þá amerísku sigl- ingamenn, sem þeir gætu náS í. Og hinn voldugi maSur þNapoleon mikli), sem vildi sölsa undir sig herradæmiS yfir allri NorSurálfúnni, var þvingaSur til þess aS eySa seinustu æfiárum sínum á eySiey úti í hinu mikla reginhafi. í Liverpool tókum viS saltfarm. Á heimleiSinni hreptum viS mikinn óhag- stæSan vind, en komum til Alexandríu, D. C., haustiS 1820. í bilinu var ekki hægt aS fá farm, svo ég hélt heim til fjölskyldu minnar eftir sextán mánaSa fjarveru. Snemma voriS 1821 hélt ég aftur til Alexandriu, D. C., til þess aS gera ferS á sama skipinu til SuSur Ameríku. Farmurinn var aSallega mél. í þetta sinn var ég ekki einungis skipstjóri, heldur var mér einnig faliS á hendur aS selja farminn líka. En kaup mitt var meir en tvöfaldaS. BróSir minn var fyrsti stýrimaSur. ViS létum í haf og ætluSum til Rio de Janeiro í Brazilíu. Út Potomac flóann höfSum viS hafn- sögumann meS okkur, en hann var svo hneigSur fyrir áfengi, aS matsveinninn varS viS og við aS færa honutn brenni- vínsstaup. ViS fórum aS óttast aS skipið á þann hátt gæti lent í háska, svo viS vorum neyddir til aS láta hann hafa aSeins þrjú staup yfir daginn, þangaS til aS hann hafSi komiS okkur út fyrir Virginia hæSirnar. ViS lögSum leiS okkar um Cape Verde eyjarnar, til þess aS geta hagnýtt okkur norSaustur staS- vindinn. Rio de Janeiro höfnin er rúmgóS og landslagiS kringum hana mjög svo fag- urt. Hér seldum viS meiri partinn af farminum og aS þvi búnu drógum viS upp segl og héldum til Montevideo í mynni La Plata fljótsins. Á leiðinni þangað hreptum við mikinn storm og rákum viS alltaf nær landi. Um siSir lægSi veÖriS, en straumurinn tók okkur enn nær ströndinni. Eina björgun okk- ar var að varpa akkeri og til allrar ham- ingju hélt kaSallinn. í þessari óþægi- legu legu urSum viS aS liggja i þrjátíu klukkutíma, þá fór hann aS hvessa og héldum viS á opna hafiÖ. Skömmu seinna komurn við til Mou- tevideo, þar sem viS losuÖum okkur viS þaS, sem eftir var af farminum og héldurn svo aftur til Rio de Janeiro. Þar keypti ég húSir og kaffi nóg til aS ferma skipiS og hélt svo til Bahía. Eftir aS hafa losaS okkur viS farminn þar,

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.