Stjarnan - 01.11.1931, Qupperneq 2
STJARNAN
162
Eina meðalið
Lögleysi er einkenni vorra tíma. Af-
leiÖingar þess eru tortrygni, stríÖ og
hatur milli þjóÖanna, glæpir fara í vöxt,
siðferÖiS versnar, og kirkjan er dauf og
kraftlaus.
Hvernig stendur á því aS menn taka
þessa afstöSu gagnvart bæði GuSs og
manna lögmáli? HvaSan kemur þessi
uppreisnarandi, þessi andi, sem segir:
“Eg geri hvaS sem mór sýnist, hvaS sem
öSrum líSur.” Stendur ekki stjórnar-
fyrirkomulag vort á réttum grundvelli?
ESa er þetta af því aS hugsjónir vorar
viSvíkjandi félagslífinu séu ófullkomnar?
Er þaS ný uppeldisaSferS sem vér þurf-
um meS?
Látum oss rannsaka þetta mál. ÞaS
er innra hjá oss sem sökin liggur. Yér
erum syndarar. ÞaS er eins náttúrulegt
fyrir oss aS gera ilt, eins og fyrir vatniS
aS renna niSur brekku.
ÞaS sem heimurinn þarfnast, þaS, sem
vér allir þurfum meS, er ekki svo mjög
breyting á stjórnarfyrirkomulagi, eSa
endurbót á mentamálum, heldur hitt, aö
vér verSum nýjir menn. Vér verSum
aS endurfæSast.
Lítilf jörlegar umbætur á stjórnmálum
og mentamálum, tilraunir til aS hækka
hugsjónir manna og lyfta félagslífinu á
hærra stig, er alt gott og lofsvert en þaS
nægir ekki. Vér þurfum aS sjá og viS-
urkenna aS umbætur, sem aSeins eru
gerSar á yfirborSinu, eru árangurslausar.
Vér verSum meS aSstoS GuSs anda aS
sigra alla erfiSleika. Vér þurfum sjálfir
aS endurnýjast.
Vér höfum mikiS heyrt og lesiS um al-
þjóSasambandiS. Hvort sem vér höfum
trú á aS þaS geti viShaldiS friSi meSal
þjóSanna eSa ekki, þá er eitt víst, og þaS
er, aS starf þess getur aSeins veitt lin-
un en ekki læknaS böl heimsins. Ef
sjúklingur þjáist af illkynjuSu krabba-
meini, þá getur læknirinn ef til vill gert
eitthvaS til aS lina þjáningar hans, en
hann veit vel aS ef hann nær ekki fyrir
upptök meinsins, þá verSur hjálp hans
ekki langgæS. Þannig er því variS meS al-
þjóSasarribandiS. ÞaS getur hjálpaS til
aS viShalda friSi, um stund aS minsta
kosti, en svo lengi sem synd, hatur og
ranglæti býr í hjörtum manna, þá er
óhjákvæmilegt aS stríS brjótist út fyr
eSa síSar. Þrátt fyrir allar umbóta-til-
raunir góSra manna, þá höldum vér
áfram sem einstaklingar og þjóSir að
vera vondir hvorir viS aSra, svo lengi
sem innra eSli vort er spilt.
ÞjóSir og félög geta ekki veriS betri
heldur en einstaklingar þeir sem mynda
þau. Ef synd býr í hjarta minu þá á eg
í sífeldu stríSi innifyrir og því miSur
hefir hiS illa oft yfirhöndina. Ef eg ber
hatur, öfund, eSa vantraust til náunga
míns, þá get eg hvorki lifaS í friSi viS
hann né sjálfan mig. Ef nú meSbræSur
mínir standa siSferSislega á sama stigi
og eg, hvernig getur þá þjóöin, sem
samanstendur af slíkum einstaklingum—
hvernig getur hún afrekaS þaS, sem eg
og nágranni minn ekki gátum til vegar
komiS milli sjálfra vor?
Sjálfsþekking. Vér lifum á framfara-
öld, vér höfum lært margt, sem forfeSur
vorir vissu ekkert um. Vér höfum als-
konar vélar, getum flogiS yfir land og
(Framh. á bls. 174}