Stjarnan - 01.11.1931, Page 7

Stjarnan - 01.11.1931, Page 7
STJARNAN 167 þjóðanna í öllum myndum þess. Hundr- uð slíkra viSburöa voru greinilega sögð fyrirfram, öldum og áratugum á8ur en þeir komu fram, og ekki hafa þeir brug8- ist í eitt einasta skifti, eins og vi8 mætti búast me8 svo marga spádóma. Sönn- un fyrir uppfyllingu þessara spádóma stendur skýr og óhrekjandi fyrir aug- um yÖar. Hva8 getum vér sagt um slíka bók? “í versum þeim, er eg hef tilfært, býÖ- ur Gu8 hverjum sem vill a8 reyna spá- dómana, hrekja þá ef þeir geta. Hann býÖst til aS standa vi8 árangurinn af slíkum rannsóknum. Gu8 segist vera sá eini, sem getur sagt fyrir um ókomna at- burÖi. Hann kve8st hafa gert þa8, og bendir á spádómana sem sönnun fyrir því, aö hann sé hinn sanni GuS. “Er þa8 sannleikur, eða lýgi, a8 engin önnur bók sé til, sem framsetur slíka kröfu? GetiÖ þér komiS meÖ nokkra a8ra bók, sem hefir inni a8 halda fjölda spá- dóma, sem gefnir voru hundruÖum ára, e8a jafnvel aÖeins tugum ára á undan vi8bur8ununt ? Ef þér vitiÖ af nokkurri slíkri bók á nokkru tungumáli, þá komiÖ me8 hana. Gu8 sjálfur bý8ur yÖur upp á þetta. “Vantrúarmenn hafa eytt miklu fé og tíma til aS reyna a8 rífa ni8ur Biblí- una. Eg skal segja y8ur tvær einfaldar og óyggjandi aÖferÖir til þess algerlega a8 kollvarpa kenningum hennar. 1. FæriÖ sannanir íyrir því a8 spá- dómar hennar séu óáreiÖanlegir. X. KomiS me8 einhverja a8ra bók, sem hefir sanna og áreiÖanlega spádóma aÖ geyma. Gu8 segir aÖ hvorttveggja sé ómögulegt. Ef hægt væri a8 gera þetta, þá gæti enginn framar skoÖaS Biblíuna sem GuSs orS. Hvers vegna hafa van- trúarmenn aldrei gert þetta? Er nokkur hér, sem staÖhæfir a8 þetta hafi veriS gert? Elr nokkur hér, sem vill gera tilraun meÖ þetta ?” ÞaÖ var ekki laust viS ókkyrÖ i salnurn meÖan ræÖumaÖur bei8 eftir svari. Hr. Einarson stóÖ upp og sagÖi: “Komdu meÖ þessa spádóma, og vi8 skulum sjá hvaÖ vi8 getum gert. Þú álítur þá óbrigöula, láttu okkur nú hafa sannanir fyrir a8 þeir séu þaÖ sem þú segir.” “Mér er sönn ánægja aÖ gera þaÖ,” svaraÖi hr. Djarfur. (Næst—PrófiÖ byrjar) W Smávegis 70,000 leiguliÖar hafa þegar fengið eignarrétt á bújöröum sínum á Irlandi. Stjórnin borgar unx 50,000,000 dollara fyrir aÖ fá eignarréttinn fluttan frá eig- anda til leigjandans. Komandi nóvember eiga 80,000 aðrir leigubændur einnig von á að gerast eigendur að bújörðum sín- um. Hinn svenski rannsóknar og fræðimaÖ- ur, Sven Hedin, kom heim fyrir nokkru eftir fimm ára starf í Kína. Hann kvaÖst hafa fundiÖ 2000 ára görnul handrit á trétöflum. Trétöflur þessar eru 6200 að tölu. Flestar þeirra gefa hernaðar- skýrslur. Hann fann einnig mjög gamla bók, me8 78 blöðum úr tré. Hún var bundin saman með snæri. Bók þessi mun vera síðan 100 árurn fyrir Krist. Skriftin er skýr ennþá. Svenskur prófessor hefir veri8 fenginn til að þýða handritin. Rannsóknarmenn sem Óxford háskóli og Field forngripasafn sendu út, hafa fundið borgar-rústir, sem bera vott um áhrif syndaflóðs þess er Biblian talar urn. Rústir þessar eru nokkrar mílur austur af Babýlon. Yfir þessum borgar-rúst- urn er hin einasta höll, sem fundist hefir lítt skemd er tilheyrt hefir Persnesku, 'Sassanidisku keisaraættinni. Halda menn að höll þessi sé síðan á fjórðu öld fyrir Krist. XJndir höllinni éru rústir af byggingum, sem uppi hafa verið fyrir þann tima. Sumar þessar byggingar virðast eiga uppruna sinn frá fyrstu tím- um siÖmenningarinnar.

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.