Stjarnan - 01.11.1931, Qupperneq 10
170
stjarnan
hvers hylli vér höfSum unniS, reyndi
hann aS hindra 'mig frá aS falla af sleS-
anum. Honum hafSi lánast aS fá sleSa
nfeS brún umhverfis ofna úr tágum,
Þetta var mikiS hagræði, samt valt eg af
honum út í snjóinn oftar en einu sinni,
en þaS sakaSi mig ekki.
Þar sem viS gistum næstu nótt voru
engin rúm til aS liggja í, og ekkert nema
fiskur á borSum, og eg gat ekki etiS
hann. Ó hvaS mig langaSi í súpu eSa
einhverja létta fæSu, tn slíkt var ekki
hægt aS fá. Gorelic hafSi erfitt meS
aS annast mig.
AS morgni hins fimta dags var eg
nokkru frískari. ÞaS kveld náSum vér
áfangastaSnum. HerbergiS sem oss var
gefiS var vel hitaS upp, en vér vorum
tilneyddir aS opna dyr og glugga til aö
hleypa kuldanum inn, og á þann hátt
neySa veggjalýsnar til aS leita fylgsna
sinna í bjálka-veggjunum. Eg var mikiS
frískari þenna morgun, og húsmóSirin
lét okkur hafa mjólk og rjóma. Þetta
var fyrsta skifti í fjóra daga sem eg gat
neytt nokkurs matar.
FólkiS hér var Ostyaks. Fyrir fáum
árum síSan hafSi þaS tekiS kristni aS
nafninu til. ÞaS hafSi aS nokkru leyti
veriS neytt til þess. Á sumum heimilum
sáust ennþá menjar heiSindómsins, þar
á meSal líkneski, og sagt var aS þau
væru tilbeSin í leyni.
Hesturinn, sem dró sleSa okkar var
ófús aS fylgja brautinni. Hann anaSi
út í djúpa snjóinn, og þar af leiSandi
urSum viS á eftir lestinni. ÞaS var aS-
eins meS hjálp Gorelics aS ökumaSurinn
gat loks ráSiS viS hestinn.
U!m nónbiliS fórum vér upp af ánni og
keyrSum inn á viSáttumikla snjóbreiSu.
Smám saman komum vér auga á lítiS
þorp, og var oss sagt aS þaS væri Ala-
tayevo, þangaS sem ferSinni var heitiS.
Þegar nær dró undruSumst vér yfir hve
snotur húsin voru. Húsin voru bygS úr
bjálkum, en af því viSurinn kostaSi ekk-
ert, nema ná honum og vinna hann, þá
voru húsin stór og rúmgóS.
Nú var aSeins einn snjódalur eftir og
svo var ferSinni lokiS. Hesturinn okkar
greiddi sporiS til aS ná félögum sínum.
Sumir sleSarnir, sem á undan okkur voru
fóru um koll, og þeir sem á þeim voru
hentust út í snjóinn. Hinir útlagarnir
hlóu aS þessu. Þeir höfSu ekki hlegiö
svo mánuSum skifti áSur.
Vér stönzuSum fyrir framan hús lög-
reglustjóra þorpsins. Þar vorum vér
taldir í síSasta sinni, og síSan sagt aS
fara og útvega okkur herbergi.
Nú urSum vér aS skilja viS félaga
okkar, konunglega ráSgjafann. Hann
átti aS fara lengra norSur. Vér söknuS-
um hans.
Eg fór meS Gorelic og unga manninum
sein hafSi hjálpaS honum til aö hjúkra
mér. ViS fórum aS leita uppi herbergi.
Eftir aS eg hafSi gengiS nokkra faSma
var eg svo uppgefinn, aS eg kvaSst myndi
biSa þeirra í húsinu þar sem viS vorum
staddir. j Þeir héldu áfram en leigSu
seinna herbergi í húsinu þar sem eg beiS
þeirra. Vér áttum aS borga 75 cent hver
á mánuSi. Seinna urSum vér sannfærSir
um, aS æSri hönd beindi oss aS þessu
húsi.
Húsbóndi vor var aS halda afmælis-
veizlu sína. Hann hafSi gesti í boSi og
var okkur boSiS aS borSa meS þeim. Á
þessum afskektu stöSum eru skemtidagar
álitnir heilagir. Prestarnir ala þessa
hjátrú til þess aS ná sérstökum tökum á
fólkinu.
ÞaS var ósegjanleg gleSi, aS þurfa ekki
lengur aS sjá fangelsisgrindur og brugSin
sverS, eSa heyra hlekkja skröltiS og
hróp varömannanna. Eftir þetta sáum
vér ekki varSmanninn nema einu sinni á
dag. Ef eitthvaS hefSi hindraS ferS vora
í nokkra daga, þá hefSi eg ekki orSiS
ferSafær, því annan daginn eftir aS vér
komumst áfram gat eg ekki fariS úr rúm-
inu. Félagar mínir gerSu alt sem þeir
gátu mér til hjálpar. Þeir létu mig hafa