Stjarnan - 01.03.1933, Qupperneq 11

Stjarnan - 01.03.1933, Qupperneq 11
20 STJARNAN 43 eí ekki aÖlaðandi, nfl. a8 maÖurinn væri aö eSlisfari ódauSlegur, það er, aÖ hann hefSi ódauðlega sál. Ef sálin væri ódauu- leg þá leiddi af sjálfu sér aS kvalirnar yrSu endalausar. Þessi lýgi djöfulsins um meSfæddan ódauSleika sálarinnar, sem slæddist inn í kirkjuna frá heiSnum heim- spekingum er grundvöllurinn sem enda- lausa helvítiskenningin var bygS á. HvaS segir nú GuSs orS viSvíkjandi eSli mannsins? “GuS mun gjalda sér- hverjum eftir verkum hans, þeim sem meS staSfestu í góSu verki, leita veg- semdar, heiSurs og ódauðleika, eilíft líf.” Róm. 2 Ef maSurinn hefSi ódauSleika af náttúrunni þyrfti hann ekki aö leita hans. “Sjá, mínar eru sálirnar allar, sál föS- ursins eins og sál sonarins, mínar eru þær, sú sálin, sem syndgar hún skal deyja.” Ez. 18:4. Þessi texti er svo ljós aS hvert barniS getur skilið hann. Ritningin tekur því líka skýrt fram aS “Konungur konunganna og Drottinn drottnanna . . . einn hefir ódauSleika.” 1. Tím. 6:16. Mönnum er boSinn ódauSleiki og eilíft líf meS vissum skilyrðum: “Svo elskaSi GuS heiminn að hann gaf sinn eingetinn son, til þess aS hver, sem á hann trúir ekki glatist, heldur hafi eilíft lif.” Jóh. 3:16. “‘GuS hefir gefiS oss eilíft líf og þetta líf er í syni hans, sá sem hefir soninii hefir lífið, sá, sem ekki hefir GuSs son hefir ekki lífiS.” i.Jóh. 4:12. Jesús leiddi í ljós líf og óforgengileg- leika með fagnaSarerindinu. 2. Tím. 1 :iö. SkilyrSiS fyrir eilífu lífi er því aS trúa á soninn að hafa soninn, þetta er boSið oss í fagnaÖarerindi Krists. ÞaS er dauÖi eða glötun aS hafna fagnaÖarerindinu, aS hafa ekki soninn, og trúa ekki á hann. “Innan skamms eru engir óguSlegir til framar . . . óguSlegir farast . . . sem reykur hverfa þeir.” Sálm. 37:10.20. Þeir farast í eldi þeim, sem eyðileggur jörðina. 2. Pét. 3:7. Þeir brenna upp og verSa aS ösku. Mal. 4:1, 3. “Laun syndarinnar er dauði, en náSar- gjöf GuSs er eilíft líf í Jesú Kristi Drotni vorum.” Róm. 6:23. KjósiS því Jesúm, OrSiS, sem varS hold og bjó með oss, svo þér í honum megiÖ öSlast hiS ei- lífa lífið. S. Johnson. Hið eina sem nokkru varðar ÞaS sem mestu varðar, já, hiS eina, sem nokkru varSar í þessu lífi er þetta: Hver er afstaÖa vor gagnvart Drotni vor- um Jesú Kristi? EilífSar forlög þín og mín eru undir þvi komin hvaS vér gjörum við Jesúm Krist. Jóh. 3:3Ö. Hvernig GuS lítur á oss, er alt komiS undir því, og ætíS komið undir því, hvernig trú vorri á Krist og samfélagi voru viS hann er variS. Jóh. 3:18. (5:24). GTpphafsatriSi sáluhjálparinnar eru innifalin í þessum setningum: “Allir hafa syndgaS.” “Sjá þaS GuSs lamb.” “KomiS til mín.” Fyrst þaS er hiS helzta, já hiÖ eina áríðandi aS taka á móti Jesú og trúa á hann, þá er þaS lífs skilyrSi aS skilja til fulls hvaS þaS felur í sér. AS taka móti Kristi er meira en bara kannast við hina sögulegu atburði, sem tengdir eru viS líf hans og starf. Margir trúa á Krist eins og þeir trúa í Georg Washington. Þeir þekkja hann og virða frá sjónarmiSi mannkynssögunnar. En Kristur mannkynssögunnar verÖur aÖ komast inn í vora eigin lífsreynslu, til þess aS geta frelsað sálu vora. AS taka móti Kristi er meira en aS kannast viS þann sannleika, aS Jesús,

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.