Stjarnan - 01.02.1934, Síða 1

Stjarnan - 01.02.1934, Síða 1
STJARNAN Kœrleikur Föðursins til vor “Sjáið hvílíkan kærleika fa'Öirinn hefir auösýnt oss, að vér skulum kallast Guðs börn.” i. Jóh. 3:1. “Hann gaf son sinn eingetinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf. Jóh. 3 :16. Hann útvaldi oss í Kristi á'Sur en veröldin var grundvölluð, og fyrir liugaÖi oss að líkjast mynd sonar síns. “FöÖur yðar hefir þóknast að gefa yður ríkið.” Hann vill gefa oss sitt eilífa dýröarríki með sér. Hvernig eigum vér að snúa oss gagnvart slíkum óum- ræðilegum kærleika? “Kostið þess vegna því fremur kapps um, bræður, að gjöra yðar köllun og útvalningu vissa, því ef þér gjörið þetta munuð þér ekki nokkru sinni hrasa, því að á þann hátt mun yður ríkulega veitast inngangur í hið eilífa ríki Drottins vors og frelsara, Jesú Krists.” 2. Pét. 1 :io. Elskum hann, því hann hefir elskað oss að bragði. 5./. fyrra FEBR., 1934. I-------------- WINNIPEG, MAN.

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.