Stjarnan - 01.11.1941, Blaðsíða 6

Stjarnan - 01.11.1941, Blaðsíða 6
94 S TJARNAN brúka frjálsræði sitt. “Laun syndarinnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eilíft líf I Drotni vorrnn Jesú Kristi.” Róm. 6:23. Lifið er arfleifð hinna réttlátu. Dauðinn er hlutskifti óguðlegra. Móses vitnnði fyrir ísrael: “Sjá eg hefi í dag lagt fyrir yður líf og heill, dauða og óheill.” 5. Mós. 30:15. Dauðinn, sem hér er talað nm er ekki sá dauði, sem allir verða að líða sem afleiðing af falli Adams, heldur það, sem nefnt er hinn annar dauði,” sem er alveg í gagnstæði við hið eilífa líf. Vegna Adams syndar kom dauðinn yfir alla, en vegna þess Jesús dó munu allir risa upp aftur. “Eg hefi þá von til Guðs, sem þeir og sjálfir hafa, að upp muni rdsa bæði rétlátir og ranglátir.” Post. 24:25. “Því eins og allir deyja í Adam eins munu o,g alir lífgast í Kristi.” Tveir flokkar manna. Það verða tveir flokkar manna sem rísa upp. “Sá tími mun koma að allir þeir, sem j gröfunum eru munu heyra hans raust, og þeir munu ganga út, þeir sem gott hafa gjört til upprisu lífsins, en þeir sem ilt hafa aðhafst til uprisu dómsins.” Jóh. 5:28.29. Þeir, sem álítast verðugir að upprísa til eilífs lífs eru sælir og heilag- Ráð við : Hafið opna glugga í svefnherberginu. Bezt er að hafa stærstu málíðina að morgni eða um miðjan dag og neyta lcvöldmatar góðri stund, minst tveim klukkustundum, fyrir háttatíma, og hafa þá aðeins létta fæðu. Þeim, sem taugaveiklaðir eru verð- ur gott af að drekka bolla af heitri mjólk eða heitu vatni áður en þeir ganga lil hvílu. Það er nauðsynleg't að hafa gott rúm með nógum rúmfötum og gæta þess að fæturnir séu heitir. Mörgum verður gotl af að taka göngutúr að kvöldi dags úti í fersku lofti og draga djúpt andann, en sumir sofa betur ef þeir hafa kyrð áður en þeir ganga til rekkju. Bezt er að lesa ekkert æsandi né hlusta á radio-fréttir áður en menn ganga til svefns. Sleptu úr huga þínum til morguns öllu sem er óþægilegt. Áhyggjur og kvíði ir. “Yfir þeim hefir sá annar dauði ekkert vald.” Op. 20:6. En þeir, sem ekki fyrir iðrun og trú hafa fengið fyrirgefningu synda sinna, verða að líða hegningu synd- arinnar, dauðann. Hegningin verður mis- munandi, “eftir því sem þeirra verk verða,” en endar að lokum í eilífum dauða. Af því það er ómögulegt fyrir réttlátan Guð að frelsa syndarann í syndinni og móti vilja hans, þá er syndarinn að lokum sviftur þeirri tilveru, sem hann með yfir- troðslu sinni gjörði sig óverðugan fyrir. ltitningin segir: “Innan lítils tíma er sá óguðlegi ekki framar til, þegar þú leitar að hans stað, mun hann ekki finnast.” Sálm. 37:10. Á öðrum stað stendur að þeir óguðlegu skuli verða “eins og þeir aldrei hefðu til verið.” Þannig verður endi á synd og allri þeirri eymd og neyð sem hún hefir til leiðar komið. Davíð segir: “Óvinarins eyðilegging er að eilífn enduð, hans staði hefir þú afmáð, þeirra endurminning er afmáð.” Sálm. 9:6. 7. Jóhannesi var sýnd í opinberuninni framtíð útvaldra, og hann heyrði lofsöng, sem allir tóku þátt í, hver einasta vera á himni og jörðu lofaði Guð. Op. 5:3. “Udvælgercn.” vefnleysi liindra svefninn. Menn geta hvort sem er ekki bætt úr neinum erfiðleikum fyr en næsta dag. Aldrei mega inenn ganga til hvílu með kaldar fætur. Nauðsynlegt er einnig að hafa meltinguna í lagi. Ef fæturnir eru kaldir, er hezt að taka heitt fótabað eða leggja heitan vatnspoka i rúmið við fæt- urna. Ef þú trúir á Guð, þá fel þig varðveizlu hans fyrir nóttina og alla ókoinna tíma, áður en þá fer að sofa, það veitir rósemi og öruggleik. Nota aldrei svefnmeðul nema með læknisráði. E. S. “Drottins englar setja herbúðir kring- um þá, sem hann óttast og vernda þá. Takið eftir og sjáið hvað Drottinn er góð- ur; sæll er sá maður, sem reiðir sig á hann.” Sálm. 34:7,8.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.