Stjarnan - 01.07.1942, Síða 5
STJARNAN
53
skólabekknum eða tilraunastofunni, og
veitir þeim einnig hugrekki og sjálfstraust,
gjörir þá færa til að nofca sér það sem þeir
hafa lært. Vér gætum komið með mörg
dæmi, sem sýna hve góðan árangur slík
mentun hefir haft. Hún eykur líka áhug-
hún látin gjöra eitthvað, sem þurfti rétt í
bili, en hún gjörði það svo vel að hún
hafði altaf nóga vinnu eftir það. Þessi
unga stúlka var 4 ár á skólanum og út-
skrifaðist skuldlaus. Nú er hún kennari
í Iowa.
Iðnaðarskóli á Haiti og barnaskóli.
ann til að læra og veitir nemendum skiln-
ing á verðmæti náms, verðmæti fjár ,og
vinnu, og það er í sjáifu sér mikils vert.
Fyrir nokkrum árum síðan fékk skóla-
stjóri einn bréf frá ungri stúlku þrem vik-
um áður en skólinn byrjaði. Hún kvaðsl
hafa einungis 25 dollara og spurði hvort
hún gæti fengið inngöngu í skólann. Henni
var svarað að öll vinna við skólann væri
þegar lofuð, ogv hún var hvött til að koma
næsta ár, en vinna sér inn fyrir skólakostn-
aðinuin þetta árið, hún skyldi umfram alt
halda fast við ásetning sinn að iganga á
kristilegan skóla. Hún svaraði strax: “Eg
get komist í gegn. Má eg koma?” Hver
gat gengið fram hjá slíkum áhuga. Henni
var ileýft að koma upp á sína eigin ábyrgð
ef hún vildi, en þeir gætu ekki lofað henni
að hún fengi vinnu. Þegar hún kom var
Prófessor frá Princeton heimsótti einu
sinni iðnaðardeildina í einum af skólum
vorum og sagði: “Eg hefi heyrt um þetta
skólafyrirkomulag, og hugsaði það væri
gott, en eg' hefi aldrei fyr séð það í fram-
kvæmd. Það er óviðjafnanlegt. Eg vildi
allur æskullýður vor í Ameríku hefði slík
tækifæri.
Sjöunda dags Aðventistar hafa 2,877
hærri og' lægri skóla, hér og í ýmsum öðr-
um löndum heimsins, þar sem áherzlan
er lögð á að þroska alla eiginlegleika nem-
andans, höfuð, hönd og hjarta. Með öðr-
um orðum bókleg, verkleg og andleg ment-
un :jru óaðskiljanlega sameinaðar.
H. A. Morrison.