Stjarnan - 01.07.1942, Síða 7

Stjarnan - 01.07.1942, Síða 7
 STJARNAN Eskimóabygð norðarlega í Alaska var í rnestu vandræðum vegna skorts á matvæl- um og fatnaði til að geta lifað af kulda vetrarins. Líknarfélögin sendu þeim fleiri hundruð dollara virði af matvöru og marg- 55 þarfir læknastarfsins, uppeldisstarfsins og til að flytja fagnaðarerindið. í frönsku vest-indversku eyjunum og í nokkrum hluta af Brezku Honduras höfðu ákafir og langvarandi þurkar orsakað Líknarfélagið í Oshawa, Ont. sendir út körfur með mat og ávexti til fátækra. ar tunnur fylltar fatnaði. Þetta var sent með slcipi, sem fór til Juneau þar sem er aðal truboðsstöð vor fyrir Alaska. Þaðan var því útbýtt til þeirra sem með þurftu. Trúboðsskip vort, “Messenger” er stöðugl á ferðinni fram með ströndum Alaska í reglulega neyð meðal fólksins. Sérstak- lega var bráð þörf á fatnaði. Óskað var eftir að 12 tunnur af fatnaði yrði sendar þangað. Margfalt fleiri voru sendar. Gufu- skipafélögin voru svo góðvilljuð að flytja þetta ókeypis. Fatnaðurinn var sendur Líknarfélagits i Edmonton býr út fatnað og rúmföt fyrir fátæklinga.

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.